29.4.2010 | 20:25
Skrípaleikurinn með "ríka" liðinu heldur áfram!
Hvernig í ósköpunum á að stoppa svona peningasukk hjá þessu liði? Held að manni sjálfum findist bara fínt að geta fengið óverðtryggt 110% lán út á eigin fasteign sem er jú bara 90% veðsett eins og er og fjárfesta næstu tíu árin út á það lán. Spurningin er þó er enn verið að sjúga peninga frá lífeyrissjóðunum eða eru nýju bankarnir kanski bara að vera góðir við stóru guttana svo þeir fái þá í viðskipti en ekki gekk þeim svo vel í fjárfestingum með þeim áður en þeir fóru á hausinn síðast. Þannig að spurningin er jú hver lánar svona liði án samviskubrests?
Jón Ásgeir fékk 440 milljónir króna að láni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Fjármál | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
Athugasemdir
Ha ha, þetta er svo mikill skrípaleikur. Skrípi skrípi, ... haha. Þvílíkir trúðar ÞESSIR MENN (og konur).
Ég hlakka til að sjá hvað gerist næst. Þetta er svo mikil langavitleysa af bröndurum og svo rosaleg snilld hvernig þeir tímasetja öll atriðin.
Þetta er hinn fyndnasti skrípaleikur. Orðinn mikklu betri en breskur húmor. Og að hugsa sér að allur þessi skrípaleikur skuli að vera að gerast í alvörunni! Monty Python og The Office voru ekki í einu sinni alvörunni, bara í þykjustunni - take that British comedians!
Eggert (IP-tala skráð) 29.4.2010 kl. 23:08
sammála síðasta ræðumanni
Jón Arnar, 29.4.2010 kl. 23:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.