25.3.2010 | 19:36
Og praktikanten lænket sig til Den lille Havfrue (sjá mynd hér að neðan)
En það var eitt það sem gert var í tilefni þess að verið var að taka hina litlu og þungu (ca125-150kg) hafmeyju af sínum steini hér heima frá okkur og senda hana á heimssýninguna.
Sagði "praktikanten" Thomas Skov Gaardsvig í viðtali í AS fyrr í kvöld að hann hefði ekki viljað að hún færi ein til Kína allir þekktu nú hvernig þeir væru þar um slóðir og ef hun þyrfti að neyðast til að taka boðinu ætti hún alla vega ekki að fara ein og því hefði hann læst sig við hana og fleygt lyklinum.
Mun sú aðgerð verða eitt af efninu í þætti Anders Lund Madsen "Det Nye Talkshow" á DR1 annað kvöld og hvet ég ykkur sem eruð með aðgang að norrænu stöðvunum að sjá þátt hans en þar er danskur húmor upp á sitt besta
p.s hér er linkur á heimasíðu þáttarins http://www.dr.dk/DR1/Detnyetalkshow/
Hafmeyjan fer í ferðalag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 20:23 | Facebook
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
Athugasemdir
Það segir í fréttinni.
Viðstaddir DÖNSKUÐU og sungu.
Veist þú hvað er að danska.
Hamarinn, 25.3.2010 kl. 19:53
ég er "danskaður" á annan hátt
Jón Arnar, 25.3.2010 kl. 21:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.