21.3.2010 | 13:46
Eurovision update II 21-03-10
Í Úkraínu rúllar nú næsti skandall vegna Eurovision2010!
En lagið sem var valið þar í gærkvöldi er víst komið til ára sinna og því alls óvisst um hvort það megi fara með það til Noregs í vor
Lagið sem var númer eitt í gær er hægt að finna í mismunandi útgáfum á netinu þar á meðal á myspace heimasíðu Alyoshas og á Amason hefur það verið til sölu síðan í apríl 2008 svo ekki er hægt að keppa með það.
Ekki verður heldur hægt að senda lag númer tvö því það er líka gamalt eitt eða frá því fyrir 01.10.2009 sem er dagsetning fyrir aldur laganna í 2010 keppninni.
Lagið sem hafnaði í þriðja sæti Angely ne umirayut með Alexey Matias kom fram í keppni í desember síðasta ár og er því innan takmarkanna en endurvinnslulag er það þó. Svo kannski verður það því bara raunin að lagið sem var valið fyrst fari því fyrir Úkrínu á Fornebu í vor
Meginflokkur: Eurovision - auðvitað :-) | Aukaflokkar: Lífstíll, Tónlist | Facebook
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.