18.3.2010 | 19:56
Eurovision update II 18-03-2010
Þá eru veðmangarar farnir að spá í Eurovision2010 og má hér að neðan sjá spá frá William Hill. Í henni fær maður aurin 35 faldan ef maður veðjar á að Ísland vinni en Ísrael er með minnstu ávöxtun aðeins 5 földun.
Frændþjóðirnar Danmörk og Noregur fá frekar góða spá en neðstu löndin eru (FYR)Makedónía og er nokkur hissa Pólland og að spá þeim sigri og veðja á þá gæfi manni aurinn 200 faldan.
Hér er svo listinn:
5/1 Israel
11/2 Azerbaijan
6/1 Denmark
15/2 Norway
10/1 Croatia
12/1 Greece, Armenia and Sweden
14/1 Germany
20/1 Belgium
25/1 Ukraine
33/1 Slovakia, Iceland, United Kingdom, Ireland and Turkey
40/1 Moldova, Spain and Romania
50/1 Russia, Malta, Lithuania, Cyprus and Georgia
66/1 Bosnia & Herzegovina, Estonia, Albania and Serbia
80/1Finland and Switzerland
100/1 Latvia, Belarus, Portugal, France, Bulgaria and The Netherlands
150/1 Slovenia
200/1 FYR Macedonia and Poland
Meginflokkur: Eurovision - auðvitað :-) | Aukaflokkar: Lífstíll, Sjónvarp, Tónlist | Breytt s.d. kl. 20:03 | Facebook
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.