17.3.2010 | 19:38
Eurovision update II 17-03-2010
Úkraína er hætt við að senda Vasyl Lazarovich til Noregs til að keppa fyrir þá í Eurovision2010.
En í dag klukkan 16:00CET var í hasti boðað til blaða/fréttamannafundar hjá sjónvarpstöðinni NTUog skýrt frá því að nú yrði efnt til forkeppnar hjá þeim hið snarasta.
Þetta þarf allt að ske núna í þessarri viku en deadline til tilmeldingar vegna Eurovision er jú fyrir fund EBU í Osló á sunnudaginn. Því mun forkeppni komast á dagskrá hjá sjónvarpstöðinni núna sæu fyrri þegar á morgun fimmtudag og svo aftur á föstudag lokakeppni verður svo haldin á laugardagskvöldið.
Hér má lesa óþýtt hluta skrifa um hvers vegna:
"A new president of the state controlled broadcasted NTU today, Egor Benkendorf, was appointed by the new government of Ukraine. Song artists in Ukraine recently complained over that the current Ukrainian representative for Eurovision 2010, Vasyl Lazarovich, was selected internally and this was an unfair competition to anyone who wished to participate in the running to represent Ukraine at the Eurovision Song Contest."
rest lesist hér ESCTODAY
Flokkur: Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 21:05 | Facebook
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
Athugasemdir
Sá þetta núna, en ég held að þetta muni ekki ganga of knappur tími.
Anna Ólafsd. (IP-tala skráð) 17.3.2010 kl. 20:16
Jú byrja klukkan 9 í fyrramálið og eiga lögin klár
Jón Arnar, 17.3.2010 kl. 20:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.