15.3.2010 | 22:39
Eurovision update I 15-03-2010
Ísraelar völdu í kvöld lagið Milim (Orð) flutt af Harel Skaat til að vera það lag sem yrði þeirra keppnis lag á Eurovision2010 í vor. Hér er videó með því og einnig er það komið inn á djúkbox/senubox
Nú vantar eingöngu lög frá Frakklandi og Azerbajan. Lag frakka Allez, Ole, Ola með Jessy Matador, verður flutt í fyrsta sinn í Frönsku útvarpi stöð III 20 Mars og lag Azerbaijan heyrist hinn 19/3.
Og áfram held ég með að skipta út lögunum eftir því sem þau eru "beturunnin" og eins setja inn promo videóin þegar þau eru klár en sex svoleiðis videó eru komin núna á senuboxið hér til hægri
njótið
Meginflokkur: Eurovision - auðvitað :-) | Aukaflokkar: Lífstíll, Sjónvarp, Tónlist | Breytt 16.3.2010 kl. 19:07 | Facebook
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.