12.3.2010 | 22:57
Eurovision update IV 12-03-2010
Í kvöld völdu fjögur lönd sína flytjendur til þáttöku í Eurovision 2010 á Fornebu í vor
Grikkir fengu George Alkaios & Friends til að fara með lagið OPA og er það komið inná djúkboxið hér til hægri
Malcolm Lincoln vann hjá Eistum með laginu Siren það er líka komið á djúkarann
Hjá Bretum var það drengurinn Josh sem vann og eins og þeir víst segja "Is flying the flag in Fornebu" með lagið That sounds good to me núna má heyra það í djúkboxinu kemur videó seinna
Og að síðustu er það hún Lena Meyer-Landrut sem valin var hjá Þjóðverjum til að keppa fyrir þá í Noregi í vor hennar lag er líka á djúkboxinu eins og öll lög sem valin hafa verið í ár
Set ég inn eins fljótt og unnt er videó með öllum þessum fjórum er þau berast en djúkboxið eru þau komin inná.
Svo má geta þess að ég er búin að setja Belgíska og Spænska lagið í nyjum útsetningum á djúkboxið en þær komu fram fyrr í kvöld
njótið
Meginflokkur: Eurovision - auðvitað :-) | Aukaflokkar: Lífstíll, Sjónvarp, Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:08 | Facebook
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.