31.1.2010 | 08:05
Vetur eins og vetur á að vera sko!
En hér er allt við það að fara á kaf (myndir) ef ekki stoppar þessi molla sem nú er hér á "rebbanum" en í nótt duttu ca 15cm ofan á hina 10, nú vantar bara smá rok þá yrði sko fjör.
Á Borgundarhólmi Lálandi+Falster fór allt úr skorðum í gær og ætli sé ekki kominn tími á að við fáum okkar skammt í dag
Umferðaröngþveiti í Þýskalandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Egó blog | Aukaflokkar: Dægurmál, Umhverfismál, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 08:07 | Facebook
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
Athugasemdir
Ég verð bara að segja, að ég er ánægður með veðrið eins og það hefur verið á Íslandi nú í vetur.
Fyrir utan það að létta fólki hér á landi skammdegislundina, er þetta veðurfar sem hér hefur ríkt, mjög þjóðhagslega hagkvæmt.
Svona eiga vetur að vera!
Örn Jónasson (IP-tala skráð) 31.1.2010 kl. 13:46
Nú er það ekki skortur á birtu sem þyngir skammdegislundina? Alla vega eykst það eftir því sem norðar á kúluna kemur.
Að allt öðru, hér hefur birt helling yfir borginni minni undanfarna daga er hun hefur verið þakin snjó hefur ekki verið svipað veður í 23ár þannig að þetta er góð tilbreytni frá grámósku sökum snjóleysis dimmasta tíma ársins
Jón Arnar, 31.1.2010 kl. 19:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.