30.1.2010 | 20:09
Eurovision update VI 30-01-2010
Í Noregi er "síðasti sjénsinn" haldinn í kvöld frá 19:55 CET á NRK1 í undankeppni þeirra fyrir Eurovision2010 á Fornebu í vor.
Þeir halda svei mér þá keppnina í kvöld undir áhrifum frá EM því það er útsláttarkeppni um hvaða tvö lög halda til Osló að viku liðinni.
Hér að neðan má sjá hverjir kepptu í kvöld (lögin innan sviga)
1. Skanksters (Life is here today) - Bjørn Johan Muri (Yes man)
2. Gaute Ormåsen (Synk eller svøm) - Heine Totland (The best of me is you)
3. Johnny Hide (Rewind love) - Mira Craig (I'll take you high)
4. Karoline Garfjell (Tokyo night) - Venke Knutson (Jealous 'cause I love you)
Nú á eftir munu því lögin hér að neðan keppa um hvert þeirra kemst áfram á Fornebu um næstu helgi
5. Bjørn Johan Muri (Yes man) - Gaute Ormåsen (Synk eller svøm)
6. Mira Craig (I'll take you high) - Venke Knutson (Jealous 'cause I love you)
má sjá keppnina hér
Meginflokkur: Eurovision - auðvitað :-) | Aukaflokkar: Lífstíll, Sjónvarp, Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:27 | Facebook
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.