30.1.2010 | 08:24
Eurovision update I 30-01-2010
Finnar halda í kvöld sína lokakeppni fyrir EurovisionÓsló2010 lögin eru inn á djúkboxi/senuboxi hér til hægri og hér að neðan má sjá hverjir keppa um að verða fulltrúar Finnlands. Verður hægt að fylgjast með keppninni á heimasíðu YLE frá klukkan 19:00 CETen fyrst þarf að skrá sig sem notanda inn á síðuna. Ég ræð þeim sem slíkt íhuga að nota þýðingarvél google til að komast í gegnum þá aðgerð því síðan er á finnsku. Þar mun sigurvegarinn frá í fyrra hann Alexander Rybak litli koma og "fiðlast" ásamt fleiri góðum gestum.
En hér er listi yfir keppendur kvöldsins:
1. Sydän ymmärtää - Maria Lund
2. Sun puolella - Antti Kleemola
3. Fatal moment - Linn 4. Il mondo è quì - Pentti Hietanen
5. Annankadun kulmassa - Heli Kajo
6. Cider Hill - Nina Lassander
7. Anastacia - Amadeus
8. Love at first sight - Sister Twister
9. Hulluna humpasta - Eläkeläiset
10. Työlki ellää - Kuunkuiskaajat
njótið
Meginflokkur: Eurovision - auðvitað :-) | Aukaflokkar: Lífstíll, Sjónvarp, Tónlist | Breytt s.d. kl. 20:00 | Facebook
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.