16.1.2010 | 22:14
Eurovision update II 16-01-2010
Í Noregi fór allt eins og egó spáði um í undankeppni 2 þar flugu þau Alexander Stenerud og Maria Arredondo beint í úrlitakeppnina í OsloSpektrum.
Lögin tvö eru komin í djúkboxið hér til hægri María syngur lag eftir þrælvanan Eurovision fara já og sigurvegara X2 1985&1995 Rolf Løvland. Ef hans lag fer í úrlitakeppnna á Fornebu í Maí í vor verður Noregur eflaust fimmta landið í sögu Eurovision til að vinna tvö ár í röð (Islael, Irland, Spánn og Luxemborg eru í þeim klúbbi) og hann jafnar Jonny Logans met með þrem sigrum alþjóðakeppninni.
María var reyndar nervus í kvöld en lagið er bara svo sterkt að það nægði til að hun flaug beint til Osló og hún róast nokk helling þangað til
Set þau svo inn á senuboxið með morgninum og íslensku lögin þá líka!
njótið
Meginflokkur: Eurovision - auðvitað :-) | Aukaflokkar: Sjónvarp, Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:21 | Facebook
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1176
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.