16.1.2010 | 10:36
Eurovision update 16/01-2010
Frændur vorir Finnar eru í tveim forkeppnum, en sú seinni var í gærkvöldi, búnir að velja 6 lög til þáttöku í úrslitakeppninni hjá þeim! Setti ég þau öll inn á djúkarann í gærkvöldi og í morgun duttu þau svo inná senuboxið (og auðvitað í þessa færslu)!
Og hér koma videóin með þessum sex lögum:
Fyrst er það lagið Anastacia með Amadeus
Svo kemur Pentti Hietanen með Il mondo è qui
Þriðja lagið sem er með Nina Lassander nefnist Cider Hill
Fjórða í röðinni er svo Sun puolella flutt af Antti Kleemola
Næst síðast kemur svo Heli Kajo með Annankadun kulmassa
Og að lokum Sister Twister með lag sitt Love at first sight
njótið
p.s meira á morgun
Meginflokkur: Eurovision - auðvitað :-) | Aukaflokkar: Lífstíll, Sjónvarp, Tónlist | Breytt s.d. kl. 10:38 | Facebook
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1176
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.