29.4.2010 | 20:57
Kryddplönturnar komnar á svalirnar í ræktun!
en hér að ofan má sjá það sem á að rækta í sumar.
Í innri kassanum er aðal lambakryddið mitt Dverga-Timian, Dverga-Óreganó og Rósmarín og í þeim ytri má sjá Dverga-Karrý, Romerska-Kamillu, og Hvítlauks-Graslauk
Þetta er búið að vera núna í viku í kössunum á svalagólfinu og fer svo um helgina á ytri hlið svalanna þar sem þetta er allt farið að vaxa eftir viku í skjóli
set svo mynd af ávaxtatrjánum á "rebbanum" hér líka já og hengi-björkinni jú :-)
namm namm
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 21:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.4.2010 | 20:25
Skrípaleikurinn með "ríka" liðinu heldur áfram!
Hvernig í ósköpunum á að stoppa svona peningasukk hjá þessu liði? Held að manni sjálfum findist bara fínt að geta fengið óverðtryggt 110% lán út á eigin fasteign sem er jú bara 90% veðsett eins og er og fjárfesta næstu tíu árin út á það lán. Spurningin er þó er enn verið að sjúga peninga frá lífeyrissjóðunum eða eru nýju bankarnir kanski bara að vera góðir við stóru guttana svo þeir fái þá í viðskipti en ekki gekk þeim svo vel í fjárfestingum með þeim áður en þeir fóru á hausinn síðast. Þannig að spurningin er jú hver lánar svona liði án samviskubrests?
![]() |
Jón Ásgeir fékk 440 milljónir króna að láni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.4.2010 | 12:10
Eurovision update I 29-04-2010 - Puha það rétt náðist
Þetta hafðist þá degi fyrir kynningu NRK á framlagi Islands í Eurovision á Fornebu2010! En á laugardagskvöldið komandi koma norrænu lögin í kynningarþættinum þar og á þriðjudaginn 04-05 verður lag íslands metið hjá SVT svo ekki mátti þetta verða klárað mikið seinna.
![]() |
Hera ástfangin af sundlaugarverði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 29. apríl 2010
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008