21.2.2010 | 14:48
Eurovision update IV 21-02-2010
Slóvenía heldur lokakeppni sína v.Eurovision 2010 nú í kvöld klukkan 20:00CET og má fylgjast með þeirri keppni HÉR
Það sem þarf að gera til að geta séð útsendinguna er að Octoshape plugin verður að vera sett sem fylgiforrit inn á vafrann hjá ykkur
Hér að neðan er listi þeirra fjórtán sem "bítast" um sigurinn í kvöld
- Marko Vozelj - Moj si zrak
(Marko Vozelj) - Nua Derenda - Sanjajva
(Neisha) - Langa - Roko mi daj
(Miha Hercog, Mio Kontrec/Saa Lendero) - Tangels - Kaj in kam
(Raay/Raay, P.Charles) - Brigita uler - Para me
(Miha Hercog/Saa Lendero) - Anastazija Juvan - Nežna
(Miran Juvan/Anastazija Juvan) - Manca pik - Tukaj sem doma
(Andrej Babić/Feri Lainček) - Hamo & Gal - Črni konji čez nebo
(Gal Gjurin) - Martina raj - Dovolj ljubezni
(Simon Skalar/Martina raj) - Stereotipi - Daj mi en znak
(Zvone Tomac/Janez Rupnik, Vatroslav Tomac) - Nina Pular - Dež
(Martin tibernik, Dejan Radičevič) - Vlado Pilja - Tudi fantje jočejo
(Marino Legovic/Igor Pirkovič) - Ansambel Roka Žlindre & Kalamari - Narodnozabavni rock
(Marino Legović/Leon Oblak) - Lea Sirk - Vampir je moj poet
(Patrik Greblo/Juliette Justine
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2010 | 14:28
Eurovision update III 21-02-2010
Hér kemur myndband með sigurvegara í Skopje Fest 2010 (eurovision keppni þeirra "makedóníjuverja") en sökum hökts á vef í gær var ekki gott að fylgjast beint með þeirri keppni þar en þráir sátu þó og náðu þessu niður!
Lagið "Jas ja imam silata" er flutt af Gjoko Taneski er komið inn á djúkarann og senuboxið líka í svona þokkalegum gæðum
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 14:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2010 | 11:00
Eurovision update II 21-02-2010
Malta valdi í gærkvöldi sinn keppanda til þáttöku í Eurovision nú í vor. Eftir "maraþon" langan þátt sem var í góða fjóra tíma var það lagið This Is My Dream með Thea Garrett sem sigraði. Er það að sjá hér að neðan sem og í senuboxi hér til hægri, tóndæmi er líka að finna í djúkaranum.
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 11:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2010 | 00:26
Eurovision update I 21-02-2010
Áfram héldu Svíar leit sinni að Eurovisionfara þeirra í kvöld set því myndbönd hér að neðan með þeim tveim sem áfram komust í kvöld en lög og videó eru líka komin í djúk/senu boxin hér til hægri. Nú brá svo við að regla sú er var fyrstu tvær keppnirnar að einungis væru valdir karlar til þáttöku í finalen í Globen hélt ekki þegar "sveita-austantjalds-píu-kór kom og stökk beint í finalen
Hér eru þær í Timoteij með KOM
Og svo fylgir stráksinn Darin með You're out of my life
njótið
p.s. videó með lögum Möltu og (FYR) Makedonia koma inn á morgun en þau voru valin fyrr í kvöld
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 00:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 21. febrúar 2010
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008