12.2.2010 | 22:27
Þýsk Schlager músík eins og hún gerist best!
Laumaði ég núna tengli á eina góða slíka rás Radio Paloma hér inn til hægri (undir schlager). Þetta er rás sem ég slappa vel af með í eyrunum eftir að heim er komið eftir skrifstofustreðið á daginn!
njótið
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2010 | 22:07
Eurovision update I 12-02-2010
Þá kom ég aftur inn tengli hér til vinstri á Melodifestivalens radio þar eru spiluð allavega gömul eurovision lög en þó fer mest fyrir sænskum lögum sem er jú í og for sig helt ok!
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2010 | 16:18
Puffinn er vinsælli en ég á Google Street View!
En hann er ég búinn að finna á tveimur "streetview" stöðum/myndum hér í Kaupmannahöfn en bara séð sjálfan mig á einni sjáið bara hér að neðan! Við erum þó báðir sómasamlegir til fara á þessum myndum hann ný þveginn og bónaður og ég í fötum!
puffinn hér heima hjá sér í götunni okkar
ego_og_puffinn_saman ég að stinga mér hér inn í brunch/frokost
![]() |
Buxnalaus kærði Street View |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Egó blog | Breytt s.d. kl. 22:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 12. febrúar 2010
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008