16.5.2009 | 23:43
Ísland og Noregur unnu hvora sína undankeppnina í Eurovision2009 eins og sést hér að neðan
Finnland fékk 10 sætið frá dómnefndinni í fyrri undankeppninni á kostnað Makedóníu.
Króatía komst inn í þeim seinni á kostnað Serbíu en tapland keppninnar var Tékkland með 0 stig
Annars skiptust stigin svona í riðlunum tveimur:
1. semi
01Ísland(174) 02Tyrkland(172) 03Bosnía & Hercegóvína(125) 04Svíþjóð(105) 05Armenía(99) 06Malta(86) 07Ísrael(75) 08Portúgal(70) 09Rúmenia(67) 10 Makedónía(45) 11Montenegro(44) 12Finnland(42) 13Hvitarússland(25) 14Sviss(15) 15Andorra(8) 16Búlgaría(7) 17Belgía(1)18Tékkland(0)
2 semi
01 Noregur(201) 02 Azerbaijan(180) 03 Eistland(115) 04 Grikkland(110) 05 Moldóvía(106) 06 Úkraína(80) 07 Albanía(73) 08 Danmörk(69) 09Litháen(66) 10Serbía(60) 11Írland(52) 12Pólland(43) 13Króatía(33) 14Kýpur(32) 15Ungverjaland(16) 16Slóvenía(14) 17Holland(11) 18Slovakia(8) 19Lettland(7)
![]() |
Langt fram úr mínum vonum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 17.5.2009 kl. 00:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2009 | 22:47
17 maj fest i Moskvu - Fotos: Ivan Sekretarev ( AP ) & DMITRY KOSTYUKOV (AFP PHOTO)
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2009 | 22:30
Afterpartý á þýsku ARD1 frá Hamborgar "rebbanum" næsta klukkutímann!

![]() |
Ísland í 2. sæti í Moskvu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.5.2009 | 22:13
Norge Island Azerbaijan - videóin
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
- engir hnökrar og sama hvernig fer á eftir var hún með eina bestu framfærslu IS frá 1986 að egó mati - kannski maður verði bara að spandera einu sms´i á hana þó Azerbaijan sé ofar á óskalistanum
p.s gott að Armenia og Rússland voru saman (náði að hlaupa í sjoppuna á meðan)
![]() |
Jóhönnu vel fagnað í Moskvu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2009 | 18:55
Sænski þáttakandinn í Eurovision2009 Malena Ernman var ein sú fyrsta af keppendunum til að opna munninn
Tjáði hún sig um fáránleikafirringu yfirvaldsins í Moskvu í dag en hún sagði
"Regarding the planned gay parade here in Moscow today I think its very sad that they wont allow a tribute to love. Im not homosexual but today I am happy and proud to call myself gay - to support my friends and fans."
Ætli það verði ekki þó minnst á fáránleikann í showinu á eftir allavega var Brinck búinn að lofa að opna munninn um "ófríleika" þessa stóra lands sem er gestgjafi leiksins okkar á eftir!
Eigið notalegar stundir fyrir framan kassann nú á eftir og munið að það er eftirpartí á Þýsku ARD stöðinni strax að loknu Moskvu showinu!
![]() |
Handtökur vegna gleðigöngu í Moskvu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 19:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2009 | 18:44
Eistland og Frakkland???
![]() |
Noregi spáð sigri - Íslandi 5. sæti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 16. maí 2009
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008