Færsluflokkur: Sjónvarp
10.7.2009 | 16:44
Tvö "ellismella" videóbrot frá Allsang på Grensen 09-07-09
En sá fyrri er með Maggie Reilly - hún var víst fyrst meðann
sá seinni er með Finn Wang hann var ekki fyrstur meðann
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.7.2009 | 15:45
Videobrot frá Allsång på Skansen III þann 07-07-09
Fyrst er það "ugla" 1 sem stígur hér fram - Caroline af Ugglas
svo kemur eitt með hinni "uglunni" Magnus Uggla
þar á eftir eitt með einum/tveim sem ég hef ekki heyrt um hér niður eftir fyrr
og svo kemur Magnus Uggla með sinn allsång hér
njótið
Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 15:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.7.2009 | 16:43
Hélt upp á 100 ára afmælið með ferð á Allsång på Skansen 30-06-09
en fyrsta videóið er með einni sem heldur uppá 50 ára söngferill í ár Ann-Lousie Hanson og í lokin er vélinni beint að einni sem hélt upp á sín 100 ár með því að skella sér á Allsång på Skansen!
Nú svo kemur bakraddagengið með sitt framlag í ár
og svo er endað hér með 17 ára ungguttanum Johan Palm - hann lenti í 4 sæti í sænska Idolinu í fyrra.
njótið en meira kemur upp n.k þriðjudagskvöld.
p.s enn ekki hægt að ul-HQ
Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 17:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
En hér eru það Rybak og Carola sem hafa hamskipti og syngja lagið sem hitt gerði stórt:
Svo kemur brot með þeim gömlu frá norsku Mamma mia uppfærslunni þar sem þær flytja lagið Dancing queen
og að lokum er svo Alexander Rybak hér með Eurovision vinningslag sitt 2009 Fairytale
njótið
Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 13:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.7.2009 | 10:36
Meira af Allsang på Grensen II 02-07-09
Fyrst koma "sænski kalkúnninn" Carola sem hefur jú unnið Eurovision er hún í fylgd með "kjúklingnum" Alexander Rybak sem vann Eurovision ár (svona ef þið nú ekki munið).
Þau syngja hér lag í minningu "poppkóngsins" M.Jackson
Hér eru svo Bangsarnir Olsen Brothers sem jú hafa líka unnið Eurovision og það fyrir okkur "flatverja"
Fleiri myndbrot detta inn seinna njótið (gæðin þó skert þar sem ekki var unnt að senda HQ upp til ykkar í dag)
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.7.2009 | 22:00
Allsang på Grensen II 02-07-09
Þáttur II var eurovision/abba pregaður en hér eru tvö fyrstu myndbrotin. Hið fyrra með Mama mia genginu frá Oslóar uppfærslunni á því ágæta söngstykki
og hið seinna með 50% af Bobbysocks - Hanne Krogh en hún flytur barnalag eftir Torbjörn Egner
seinna koma brot með Carola, Alexander Rybak og Olsen Brothers
Sjónvarp | Breytt 5.7.2009 kl. 10:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.6.2009 | 21:39
Annað videóbrot frá Allsång på Skansen II (30-06-09)
datt inn en það er með Thomas Järvheden
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.6.2009 | 21:17
Fyrsta videóbrot frá Allsång på Skansen II (30-06-09)
set ég inn nú eitt þekktasta lagið með Lisu Ekdahl "skansað" Vem vet
set rest inn síðar en nú er nóttin að bresta á svo rest kemur nokk fyrst eftirana
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.6.2009 | 19:37
Þrjú videóbrot frá Allsang på Grensen 25-06-09
En fyrstur í röðinni er F.R.David með lagið sígilda WORDS (frekar raddlítill þó enda kominn upp á efstuhæð!)
Og þar á eftir dúó með Jørn Hoel og Venke Knutson. Þau "tókust" á í kórakeppni vetrarins og því fínt að fá þau saman á senuna.
Svo kemur hér að lokum Eurovisionbömmerari Noregs nr 1, ásamt sinni fyrrverandi með þeirra einn þekktasta dúett!
vantar reyndar smá í endin á þessu videói en laga það er ul á Frón tekst/gengur betur
njótið helgarinnar og farið vel með ykkur
Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 19:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.6.2009 | 10:28
Þá byrja að koma inn video frá Allsang på Grensen 25-06-09
en fyrsti þáttur var mest um 80´s músík og hér eru þau "eks-hjónin" Anita Skorgan og Jahn Teigen með fyrra myndbrotið sitt
p.s meira seinna
Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 10:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008