Færsluflokkur: Lífstíll
3.7.2009 | 22:00
Allsang på Grensen II 02-07-09
Þáttur II var eurovision/abba pregaður en hér eru tvö fyrstu myndbrotin. Hið fyrra með Mama mia genginu frá Oslóar uppfærslunni á því ágæta söngstykki
og hið seinna með 50% af Bobbysocks - Hanne Krogh en hún flytur barnalag eftir Torbjörn Egner
seinna koma brot með Carola, Alexander Rybak og Olsen Brothers
Lífstíll | Breytt 5.7.2009 kl. 10:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.7.2009 | 19:37
Kostinn við að mæta á ströndina snemma ......
má sjá hér á myndum að neðan.
En þegar ég mætti á Helgoland í morgun klukkan 07:30 var hægt að velja besta stæðið enda var ég númer þrjú á svæðið - svona kostur er að hafa lykil svæðið opnar fyrir almenningi kl 10
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.6.2009 | 21:39
Annað videóbrot frá Allsång på Skansen II (30-06-09)
datt inn en það er með Thomas Järvheden
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.6.2009 | 21:17
Fyrsta videóbrot frá Allsång på Skansen II (30-06-09)
set ég inn nú eitt þekktasta lagið með Lisu Ekdahl "skansað" Vem vet
set rest inn síðar en nú er nóttin að bresta á svo rest kemur nokk fyrst eftirana
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.6.2009 | 19:37
Þrjú videóbrot frá Allsang på Grensen 25-06-09
En fyrstur í röðinni er F.R.David með lagið sígilda WORDS (frekar raddlítill þó enda kominn upp á efstuhæð!)
Og þar á eftir dúó með Jørn Hoel og Venke Knutson. Þau "tókust" á í kórakeppni vetrarins og því fínt að fá þau saman á senuna.
Svo kemur hér að lokum Eurovisionbömmerari Noregs nr 1, ásamt sinni fyrrverandi með þeirra einn þekktasta dúett!
vantar reyndar smá í endin á þessu videói en laga það er ul á Frón tekst/gengur betur
njótið helgarinnar og farið vel með ykkur
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 19:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.6.2009 | 10:28
Þá byrja að koma inn video frá Allsang på Grensen 25-06-09
en fyrsti þáttur var mest um 80´s músík og hér eru þau "eks-hjónin" Anita Skorgan og Jahn Teigen með fyrra myndbrotið sitt
p.s meira seinna
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 10:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2009 | 19:38
Sumarið er sko komið með 100% öryggi þegar Allsång på Skansen startar!
Og það gerðist jú síðastliðið "nafnamessukvöld" í skandinavískri bongóblíðu
Og hér koma fyrstu klippin ofan frá Stokkholmi en þar voru þrjár kynslóðir söngvara áberandi
Fyrstur ungguttinn Måns Zelmerlöw sem er 20+
og þar á eftir einn sem gæti verið pabbi hans Tomas Ledin 50+ er hann!
og að lokum kemur öldungurinn sem meikaði það ári á undan Elvis hann Owe Thörnqvist er 80+ !
Njótið
p.s nú er Allsang på Grensen að byrja hjá TV2-N og koma brot úr þeim þáttum líka hér á bloggið
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2009 | 10:55
Enkel forklaring på hjertestop!

![]() |
Braust inn í banka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2009 | 11:59
Detox – tískuheilsukúr eða nútíma djöflahreinsun?
Allt það sem gerist og á að heita gott við detox meðferð er eitthvað sem þeir sem bjóða hana hafa fundið uppá sjálf að sé gott fyrir kropp og sál. Engin læknisfræðileg rannsókn hefur sýnt að þetta sé góð meðferð fyrir okkar heilsu og það að starfsfólk "detox-hreinsistöðvanna" segir að öll eiturefni þau sem séu í mat þeim sem við borðum því hrein og klár sölubrögð svo það sé hægt að ná þeim úr kroppnum með detox-meðferð.
Detox-fólkið gefur okkur rangar hugmyndir um hvað við eigum að borða. Gefa ráð um að borða óhollan mat frekar en þann holla. Til dæmis það að við eigum ekki borða gróft korn og kartöflur og frekar sé hollara að hella olíu inn í stórum skömmtum t.d taka ca 6-10msk á dag í svokölluðum olíukúr. Ekki drekka fituskerta mjólk og ráðleggja að nota smjör frekar en fituskert viðbit. Öll fita sé holl svo lengi sem hún sé framleidd á vistvænan hátt (økologisk) líka dýrafita. Þau ráð sem okkur eru gefin í mataræði eru svo erfið að óvíst er að hægt sé að fylgja þeim í langan tíma þetta einkum ef litið er á matarvenjur okkar og einnig er magn kolvetnis í kúrnum of lágt.
Ein aðalröksemd "detoxarana" er líka röng: Líkami okkar er ekkert fullur af eiturefnum sem þarf að hreinsa út með sérstöku mataræði, því allur venjulegur hollur matur hefur ekkert af hættulegum efnum í sér sem líkaminn ekki kemur frá sér með verkfærum þeim sem náttúran hefur gefið okkur t.d nýrum og lifur.
Og maður getur heldur ekki farið í "detox" meðferð til að leggja af offita getur hreinlega ekki "detoxast" burt
Með loforðum þeim sem okkur eru gefin á detox-meðferðar stofunum er okkur beint frá þeirri hjálp sem eftil vill er grunnurinn að því að okkur líður ekki vel eins og almennri læknishjálp, sálfræðiaðstoð og lærðu fólki í mataræði og heilsufræði sem gæti gefið góð ráð um kostinn.
Einnig koma hjá þeim þær skrýtnustu hugmyndir og loforð um að ef við "detoxum" okkur þ.e.a.s fjarlægjum t.d kolvetnið úr matnum verði maður ekki stressaður, sofi betur, losni við neikvæðar hugsanir, svima, hræðslu, þunglyndi, minnistap, höfuðverk, hrukkur, og grátt hár. Svona mætti lengi telja það sem sölumenn "tískuheilsukúrsins" sem ég nú frekar hallast að að hæfi betur nafnið "djöflahreinsun" lofa að fáist með meðferðinni.
Því finnst mér það leitt að sjá að verkalýðsfélag sé farið að niðurgreiða svona "djöflahreinsanir" því þær gefa ekkert af sér annað fyrir kúnnann en mikil fjárútlát, tímaeyðslu og orku tap.
![]() |
Niðurgreiðir Detox meðferð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 12:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.5.2009 | 09:35
Hér eru myndbönd með norsku eurovision vinningslögunum (svona af því það er 17 Maí)!
1985 Bobbysocks með La det Swinge
Svo 1995 Secret Garden með Nocturne
Og lagið sem vann í gær/nótt
2009 Alexander Rybak með Fairytale
![]() |
Tvöföld þjóðhátíð Norðmanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 09:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008