Færsluflokkur: Lífstíll
15.8.2009 | 23:12
Síðustu myndbandsbrot 31 umferðar Allsång på Skansen
Já það eru sko 30 ár síðan byrjað var að senda Allsång på Skansen "live" í sjónvarpinu. Ég fékk hálfgert sjokk er ég fattaði að ég hef séð þetta næstum því óslitið í 24ár eða frá því ég flutti til Noregs 1985! Dj er tíminn fljótur að líða en hér koma semsagt þrjú síðustu videóin í ár
njótið og munið meira að ári
p.s á eftir að setja frá síðasta Allsang på Grensen
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 23:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2009 | 18:07
Og hér koma tvö videó til viðbótar frá lokaþætti Allsång på Skansen 2009
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2009 | 11:56
Hér er fyrsta videóbrot frá Allsång på Skansen VII (lokaþættinum 2009)
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.8.2009 | 17:26
Þrjú videóbrot frá næstsíðasta Allsang på Grensen
komust hér upp í dag! Hið fyrsta er með The Ten Tenors
og annað er "Svensk Medley" með ýmsum flytjendum
svo endar þetta á "Bjelleklang"?
njótið
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 17:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2009 | 11:29
Ég er eins og ég er - Hafsteinn Þórólfsson og Pride með nafna
Lífstíll | Breytt 2.8.2009 kl. 20:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2009 | 23:57
Síðustu videómyndbrotin frá Allsång på skansen VI í ár!
koma hér fyrst einn gamall og grár
svo AfterDark igen igen með kórpíunum
dansið syngið og verið glöð
Lífstíll | Breytt 3.8.2009 kl. 11:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2009 | 21:11
Og enn var það Carola sem var hyllt í Allsång på Skansen
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2009 | 18:27
Myndband með "Babsan och After Dark"!
Þær stöllur sungu saman Allsång á Skansen s.l. þriðjudag - pride vikan er jú núna svo skansinn var GAY og er brot af því hér!
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 18:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2009 | 13:39
Regnboginn var hátt skrifaður á Allsång på Skansen þessa vikunna!
Nema hvað en hjá okkur hér í Skandinavíu eru 3 stórar "regnbogasamkomur" þessa vikuna. Þá skal fyrst talið WorldOUTgames hér í borginni heima hjá mér og eins CphPride á sama stað og svo halda Svíar sína pride viku nú.
Af hverju þetta þurfti að koma í sömu vikunni er svo stóra spurningin!
Fyrst á Allsång senuna var 50% af After Dark sem heldur uppá 33ja ára starfsafmæli en sú grúppa startaði 1976 og eins og Christer Lindarw sagði svo lengi síðan að ég var ekki fæddur þá
hér með lagið Kom ut !
meira seinna
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 14:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008