Færsluflokkur: Lífstíll
30.1.2010 | 09:44
Tvær vetrarmyndir frá "Rebbanum"
önnur af litla "puffanum úti í götu og hin inn í garð
og allir út á skíði/skauta sjóbað eða bara eitthvað gott fyrir leikinn!
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2010 | 08:39
Eurovision update II 30-01-2010
Í Noregi verður "síðasti sjénsinn" haldinn í kvöld klukkan 19:55 CET á NRK1 í undankeppni þeirra fyrir Eurovision2010 á Fornebu í vor.
Þeir halda svei mér þá keppnina í kvöld undir áhrifum frá EM því það verður útsláttarkeppni um hvaða tvö lög halda til Osló að viku liðinni.
Hér að neðan má sjá hverjir keppa í kvöld (lögin innan sviga)
1. Skanksters (Life is here today) - Bjørn Johan Muri (Yes man)
2. Gaute Ormåsen (Synk eller svøm) - Heine Totland (The best of me is you)
3. Johnny Hide (Rewind love) - Mira Craig (I'll take you high)
4. Karoline Garfjell (Tokyo night) - Venke Knutson (Jealous 'cause I love you)
5. Bjørn Johan Muri (Yes man) - Gaute Ormåsen (Synk eller svøm)
6. Mira Craig (I'll take you high) - Venke Knutson (Jealous 'cause I love you)
má sjá keppnina hér
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 20:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2010 | 08:24
Eurovision update I 30-01-2010
Finnar halda í kvöld sína lokakeppni fyrir EurovisionÓsló2010 lögin eru inn á djúkboxi/senuboxi hér til hægri og hér að neðan má sjá hverjir keppa um að verða fulltrúar Finnlands. Verður hægt að fylgjast með keppninni á heimasíðu YLE frá klukkan 19:00 CETen fyrst þarf að skrá sig sem notanda inn á síðuna. Ég ræð þeim sem slíkt íhuga að nota þýðingarvél google til að komast í gegnum þá aðgerð því síðan er á finnsku. Þar mun sigurvegarinn frá í fyrra hann Alexander Rybak litli koma og "fiðlast" ásamt fleiri góðum gestum.
En hér er listi yfir keppendur kvöldsins:
1. Sydän ymmärtää - Maria Lund
2. Sun puolella - Antti Kleemola
3. Fatal moment - Linn 4. Il mondo è quì - Pentti Hietanen
5. Annankadun kulmassa - Heli Kajo
6. Cider Hill - Nina Lassander
7. Anastacia - Amadeus
8. Love at first sight - Sister Twister
9. Hulluna humpasta - Eläkeläiset
10. Työlki ellää - Kuunkuiskaajat
njótið
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 20:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2010 | 16:22
Eurovision update I 29-01-2010
Slóvakía heldur þriðju undankeppni sína í kvöld vegna Eurovision keppninnar í Osló í maí n.k.
Þessi keppa í kvöld klukkan 20:15 cet.
Opatovský Robo Nieco má imko Robo a MassRiot Podla vlastnej hlavyReverz Park Po kvapkáchSúlovská Andrea Život Konrád Martin Ja viem
Conková Renáta a Polievková Martina - DúhaHudba z Marsu Final SongFree Voices Z osnovLekra - Dolina, dolina
Guru Brothers - Prícina
lögin má heyra hér á þessari síðu og ennfremur horfa á keppnina hér ef streymi er nóg mms://stvstream.m1.livetv.sk/stv1live/
njótið
update
Renáta Conková & Martina Polieiková - Dúha
Martin Konrád - Ja Viem
Free Voices - Z Osnov
Robo Opatovský - Nieco Má
komust áfram
Lífstíll | Breytt 30.1.2010 kl. 09:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2010 | 16:36
Til hamingju Ísland

![]() |
Ísland í undanúrslit á EM |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2010 | 20:56
Eurovision update I 25-01-2010
Þá komust loksins inn á senuboxið hér til hægri lögin tvö sem komust áfram í lokakeppni Söngvakeppninnar. þau má líka sjá hér í færslunni
fyrst er það Sjonni Brink með lagið Waterslide
Og svo kemur Hera Björk með lagið Je Ne Sais Quoi
Næstu daga sér svo prógrammið svona út
Restina af Janúar
29-01 hefur Slóvakía sín þriðju undanúrslit
30-01 er "aukasénsinn" hjá Noregi
30-01 er lokakeppnin í Finnlandi
31-01 hefur Slóvakía sín fjórðu undanúrsli
Febrúar 2010 |
02-02 Azerbaijan lokakeppni
02-02 Þýskaland fyrsta umferð
05-02 Slóvakía er með sína fimmtu undankeppni
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 20:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2010 | 13:01
Eurovision update I 24-01-2010
Noregur valdi tvö lög til viðbótar til þáttöku í úrslitakeppninni hjá þeim í Osló og myndböndin eru hér að neðan + á senuboxinu.
Fyrstir koma þeir í Karla/(stráka) bandinu A1 með týpiskt A1 lag sem nefnist;
"Don´t Wanna Lose You Again"
Og svo er það lagið My Heart Is Yours flutt af Didrik Solli-Tangen
Hann var á heimavelli í Skien í gær og naut þess að hafa ömmu sína sér til stuðnings í salnum!
njótið
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 13:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2010 | 22:37
Eurovision update III 23-01-2010
Íslensku lögin tvö sem komust áfram í söngvakeppni sjónvarpsins með Heru og Sjonna í kvöld sitja nú með númer og nafni á djúkboxinu hér til hægri en myndböndin koma eflaust ekki fyrr en á morgun sökum tregs upflæðis til ykkar!
njótið
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2010 | 21:06
Eurovision update II 23-01-2010
Þriðji undanúrslitaþáttur Melodi Grand Prix (Eurovision) var haldin í Noregi á meðan Ísland burstaði "okkur danina" í handboltanum.
Stráka/manna bandið A1 fór áfram með sitt lag Don't Wanna Lose You Again og svo fór sveita guttinn Didrik Solli-Tangen beint til Osló með lagið My Heart Is Yours. Yndælis ballaða seinna lagið en fyrra lagið týpiskt A1 lag þau eru kominn inn á djúkboxið hér til hægri og videóin eru í vinnslu og koma inn á senuboxið hið fyrsta.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2010 | 15:57
Eurovision update I 23-01-2010
Finnar völdu síðustu þrjú lög sín til þáttöku í lokakeppnina (sjá hér að neðan)um hver og hvaða lag verði þeirra þáttakandi í Eurovision Osló í vor. Að auki var svo eitt "wildcard" valið þannig að lögin verða 10. Lögin eru einnig komin á djúkboxið og senuboxið mitt hér til hægri
fyrst er hér lagið Fatal moment með söngkonunni Linn
svo kemur Työlki ellää - Kuunkuiskaajat
þar á eftir Hulluna humpasta - Eläkeläiset
og svo að lokum wildcardið Sydän ymmärtää flutt af Maria Lund
njótið
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1378
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008