Færsluflokkur: Eurovision - auðvitað :-)
9.2.2009 | 03:08
Eurovision dagskráin næstu vikuna eða svo!
Hér er dagskráin frá 9-15 febrúar:
![]() | 09.02. | Þýskaland kynnir lag sitt |
![]() | 14.02. | Ísland lokakeppni |
![]() | 14.02. | Moldavia lokakeppni |
![]() | 14.02. | Pólland lokakeppni |
![]() | 14.02. | Svíþjóð undankeppni II |
![]() | 14.02. | Noregur síðasti séns |
![]() | 14.02. | Eistland kynning II |
![]() | 15.02. |
|
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 03:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2009 | 23:03
Eurovision 2009 France
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2009 | 16:17
Eurovision 2009 Malta
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2009 | 02:46
Eurovision lagið frá Kýpur kemst inn á djúkarann!

Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.2.2009 | 23:11
Kýpverjar völdu hina 16 ára gömlu Christina Metaxa með lagið Firefly til að taka þátt í eurovision Moskvu má sjá hana í myndbandi hér
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 23:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.2.2009 | 22:03
Noregur og Svíþjóð völdu lög í Eurovision (heima-finale) og eru þau kominn inná djúkboxið mitt hér til hægri!
í Noregi voru það lögin Seven Seconds með Ovi og Fairytale með Alexander Rybak sem komust áfram í finalen (lög 13&14).
Svíþjóð þar var það minn fav í kvöld Alcazar með Stay The Night
ásamt Emiliu með Your´e My World (hún sem söng I´m a big big girl hér í den) sem fóru áfram til Globen (lög17&18).
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 8.2.2009 kl. 00:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2009 | 00:41
Tvær Eurovision-lokakeppnir á "heitu" eyjunum verða í kvöld
sú fyrri er á eyjunni Möltu má sjá keppnina þeirra hér frá klukkan 20:40 CET - 02:00 CET og eru þar keppendurnir ekki nema 20 og því svona mega löng keppni, en það voru 7 undankeppnir áður, eða þau:
- The Elements - Ha hi hu(Carm Fenech)
- J. Anvil - Choose your number(Augusto Cardinali/Giovann Attard)
- Baklava - Kamikaze lover(Philip Vella/Gerard J. Borg)
- Wayne Micallef - Where I belong(Wayne Micallef/Luke Ambrogio)
- Vittorio & Dorothy - Promises (Chan Vella/Alexia Schembri)
- Classic Rebels - Tonight at the opera(Ralph Siegel/Bernd Meinunger as 'John O'Flynn')
- Rosman Pace - One million ways(Rosman Pace)
- Q - Before you walk away(Paul Giordimaina/Fleur Balzan) áfram í síðustu umferð
- Chiara - What if we (Marc Paelinck/Gregory Bilsen) áfram í síðustu umferð
- Jamie Tonna - Where was I?(Jason Paul Cassar/Mario J. Farrugia)
- Christine Barbara - Life is an opera(Rita Pace)
- Eleanor Cassar - Someday(Paul Giordimaina/Fleur Balzan) áfram í síðustu umferð
- Kylie Coleiro - Let it shine(Andrew Zahra/Joe Julian Farrugia)
- Raquela - Crossroads(Philip Vella/Gerard J. Borg)
- Georgina & Ruth Casingena - Avalon(Paul Abela/Joe Julian Farrugia)
- Alison Ellul - Typical me(Philip Vella/Gerard J. Borg)
- Trilogy - The song in your heart(Paul Abela/Joe Julian Farrugia)
- Claudia Faniello - Blue sonata(Ray Agius)
- Klinsmann - Butterfly sky(Klinsmann Coleiro/Joe Julian Farrugia)
- Miriam Christine - Mama(Miram Christine Warner)
sú seinni á hinni Miðjarðarhafs eyjunni Kýpur og þeirra keppni fór svona
01. Christina Metaxa - Firefly 12309
02. Pieros Kezou - Bleed 4 u 6590
03. Gore Melian - I wanna thank you 3877
04. Andreas, Christiana and Konstantina - Moving on 3737
05. Mr Zel - Im gonna break up with you 3338
06. Alex Panagi - There is love 3305
07. Marlain Angelidou - Mr (Do Right) One Night stand 2526
08. Tefkros Neocleous - Mary - 2161
09. Katerina Neocleous -I believe 1992
10. Marian Georgiou - Heartbeat 1535
eigið notalegt Eurovision-laugardagskvöld með eyjunum tveim í suðri
p.s Noregur
Svíþjóð og
Litháen eru með sínar (for) undankeppnir líka í kvöld og má finna þær á www líka!
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2009 | 22:21
Melodifestivalen 2009 í Svíðjóð byrjar á morgun
Nú er hægt hér að hlusta á c.a. 1 mínútu (hverju lagi) af lögunum 8. sem keppa í Scandinavium Gautaborg á morgun um að komast í úrslitakeppnina í Globen í Mars n.k
Þau sem eru með á morgun eru:
1. Nina Söderquist | Tick Tock
2. Jonathan Fagerlund | Welcome To My Life
3. Shirley Clamp | Med hjärtat fyllt av ljus
5. Emilia | You're My World
7. Caroline af Ugglas | Snälla, snälla
8. Marie Serneholt | Disconnect Me
Ekkert af þessum eru svona mínir "fav" þó held ég að Alcazar komist áfram þó
p.s. fatta ekki hvað "ugglan" er að "reyna" að gera þarna
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 23:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2009 | 02:27
Og þá unnu Danir sko aðra Eurovision keppnina í ár!
En Susanne Georgi frá systradúóinu "Me & My" (þær þarna með du bi du bi du bi du da ba)
Var í kvöld valin til að vera þáttakandi fyrir "litla putta" landið Andorra - með lagið La teva decisió það er jú komið inn á djúkboxið og gamla youtube videóið er hér
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008