Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Eurovision - auðvitað :-)

Eurovision update II 22-01-2010 "Eurovisiiut Suomen Karsinta 2010"

FINLAND

Þá kláruðu Finnar að velja lög í Eurovisiiut Suomen Karsinta 2010
(Eurovision Finnsku lokakeppnina) en hún verður haldin um næstu helgi, lögin som komust áfram í kvöld eru:  

Kuunkuiskaajat - Työlki ellää

Eläkeläiset – Hulluna humpasta

Linn - Fatal moment

svo kom 10 þáttakandinn inn á "wildcard" og er það  Maria Lund sem flytur lagið Sydän ymmärtää

set þessi lög inn á djúkboxið og senuboxið hið fyrsta

Whistling


Eurovision update I 22-01-2010 dagskrá kvöldsins og slóðir á webcast

 

FINLAND

Finnland  Euroviisut 2010 (3 undanúrslit)   20:00-20:50 CET   má sjá á YLE TV 2  eða 

annars má fara inn á webcast  HÉR  (það þarf fyrst að skrá sig á síðunni til að fá aðgang - notið google translator til að komast í gegn um þá skráningu). 

  SLOVAKIA   

Slóvakía  Eurosong 2010 (1 fjórðungsúrslit)   20:15-21:50 CET   er sent á STV1 og á webcast hér

STV1  (slóðin virkar fyrst 20:15).

njótið Whistling


Eurovision update II 20-01-2010

 

SPAINÁ Spáni er val á 10 bestu af 313 eurovisionlögum hafið og má hlusta á öll lögin 313 hér

http://www.rtve.es/television/eurovision/ 

Ennfremur er þar hægt að fylgjast með hve vinsæl lögin eru og er síðan uppfærð mörgum sinnum á dag.  Þetta verður hægt fram til 6.febrúar en 10stigahæstu lögin munu svo fara í keppni þar sem 50/50 val fer fram (dómnefnd/sms-sími)

 http://www.rtve.es/television/eurovision/

njótið Whistling


Eurovision update I 20/01-2010

 

MOLDOVALögin 25 sem munu nú í febrúar keppa um að vera framlag Moldavíu í Eurovision2010 eru þessi:

 

 

01. Millenium – Before You Go
02. Akord – Lady GAGA
03. Mariana Mihaila – Say I’m Sorry
04. Proiectul Monkey – Smile
05. Pasha – You Should Like
06. Ionel Istrati – Wait!
07. Cristy Rouge – Don’t Break My Heart
08. Dyma – Manipulate
09. Cristina Croitor – My Heart
10. Marcel Rosca – If Love Is The Thing
11. Vika Mahu – Padure, Verde Padure
12. Corina Cuniuc & Denis Latâsev – Forever
13. Boris Covali – No Name
14. SunStroke Project & Olia Tira – Run Away
15. Valeria Tarasova – See You Soon
16. Olia Tira – Goodbye
17. Gloria – I’m Not Alone
18. Mihai Teodor – Ai-Ai-Ai
19. Gicu Cimbir – Cine Sunt Eu
20. Eugen Doibani – Love Sweet Love
21. Alexandru Manciu – Ramâi Lânga Mine
22. Gorun Carolina – Addicted
23. Alex White – Towards The Sky
24. SunStroke Project – Believe
25. Irina Tarasiuc – Lucky Star

 

Whistling


Eurovision update II 19/01-2010

ICELANDLögin fimm 23/01-2010 inná djúkboxinu hér til hægri

Whistling 


Eurovision update I 19-01-10

MALTALögin 20 sem komust áfram í lokakeppnina þar a bæ en hún verður haldin 20febrúar n.k.

Dorothy Bezzina - Moments
(Chan Vella/Alexia Schembri)
Foxy Federation - Fired up
(Philip Vella/Gerard James Borg)
Lawrence Gray - Stories
(Ray Agius/Godwin Sant)
Eleanor Spiteri - Velvet ocean
(Paul Abela/Joe Julian Farrugia)
Claudia Faniello - Samsara
(Philip Vella/Gerard James Borg)
Thea Garrett - My dream
(Jason Paul Cassar/Sunny Aquilina)
Priscilla & Kurt - Waterfall
(Mark Debono/Rita Pace)
Nadine Axisa & Clifford Galea - Once in a lifetime
(Jason Paul Cassar/Mario Farrugia)
Glen Vella - Just a little more love
(Paul Giordimaina/Fleur Balzan)
Audrey Marie Bartolo - Good intentions
(Miriam Christine/Rita Pace)
Klinsmann - Her name was Anne
(Jonathan Spiteri & Klinsmann/Aldo Spiteri)
Claire Galea - Ole Satchmo blues
(Claire Galea/Claire Galea, Erin Tanti)
Wayne Micallef - Save a life
(Wayne Micallef)
Petra Zammit - All I need
(Andrew Zammit/Keith Zammit)
Ryan Dale & Duminika - One for you
(Ryan Dale/Jon Lukas)
Eleanor Cassar - Choices
(Paul Giordimaina/Fleur Balzan)
Silver Clash - Broken
(Robert Parde)
Tiziana Calleja - Words are not enough
(John David Zammit/Paul Callus)
Ruth Portelli - Three little words
(Philip Vella/Gerard James Borg)
Pamela Bezzina - Hold on
(Paul Giordimaina/Fleur Balzan)

Whistling


Eurovision update III 17-01-10

 

ICELANDÞá koma videóin með þeim sem komust áfram úr undankeppni söngvakeppninnar í gær inná senuboxið mitt hér til hægri (og hér að neðan)- fæst orð hafa minnsta ábyrgð!

En hér eru

Hvanndalsbræður með Gleði og glens 

 

og Jógvan Hansen með One more day

 

Njótið  Whistling


mbl.is Jógvan og Hvanndalsbræður áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eurovision update II 17-01-10

ICELANDHér duttu inn á Djúkboxið (til hægri lögin) sem í Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi voru valin áfram í úrslita þáttinn - videóin í vinnslu

Whistling


Eurovision update I 17-01-10

 

NORWAYMyndbönd hér frá okkar kæru frændum Norðmönnum en þar fór í gær fram annar undanúrslitaþáttur Melodigrandprix 2010.  Voru tvö lög valin og ekki kom neinum á óvart að þessi tvö hér að neðan skyldu fara beint í úrslitaþáttinn í Ósló enda alllra best 

Give it to me flutti Alexander Stenerud

Og svo er hér lag Rolf Løvlands (Hann vann jú með Bobbysocks 1985 og Secret Garden 1995), en það heitir "The Touch" og er flutt af Maria Arredondo sem hafði smá vandræðalega sviðsframkomu en það kemur nok allt saman :-)

njótið Whistling


Eurovision update II 16-01-2010

 

NORWAYÍ Noregi fór allt eins og egó spáði um í undankeppni 2 þar flugu þau Alexander Stenerud og Maria Arredondo beint í úrlitakeppnina í OsloSpektrum. 

Lögin tvö eru komin í djúkboxið hér til hægri María syngur lag eftir þrælvanan Eurovision fara já og sigurvegara X2 1985&1995 Rolf Løvland.  Ef hans lag fer í úrlitakeppnna á Fornebu í Maí í vor verður Noregur eflaust fimmta landið í sögu Eurovision til að vinna tvö ár í röð (Islael, Irland, Spánn og Luxemborg eru í þeim klúbbi) og hann jafnar Jonny Logans met með þrem sigrum alþjóðakeppninni. 

María var reyndar nervus í kvöld en lagið er bara svo sterkt að það nægði til að hun flaug beint til Osló og hún róast nokk helling þangað til

Set þau svo inn á senuboxið með morgninum og íslensku lögin þá líka!

njótið Whistling  


« Fyrri síða | Næsta síða »

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 1259

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband