Færsluflokkur: Eurovision - auðvitað :-)
6.2.2010 | 22:00
Eurovision update IV 06-02-2010
Og hér inná djúkboxinu senuboxinu og að neðan er svo lagið með Íslenska sigurvegaranum í Söngvakeppni Sjónvarpsins 2010
100.000 lykkeønsker til Heru Bjarkar fra DK
![]() |
Hera Björk fulltrúi Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 7.2.2010 kl. 00:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2010 | 20:59
Eurovision update III 06-02-2010
Í Noregi er búið að velja lag til þáttöku í Eurovision á Fornebu í vor er það inná djúkboxinu senuboxinu og hér að neðan. Var það Didrik Solli Tangen sem burstaði hina þrjá sem komust áfram í gullfinalen fyrr í kvöld með lagið My Heart Is Yours (lagið er samið að hluta til af Svíanum sem átti lag Svía í fyrra)
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2010 | 20:21
Eurovision update II 06-02-2010
Fjögur lög eru nú komin áfram í "gullfinalen" í Norsku Eurovision lokakeppninni(sjá myndbönd hér að neðan) en þau eru
Bjørn Johan Muri með lag sitt Yes Man
Didrik Solli Tangen með "söngleikjalag sitt" My heart Is Yours
Þungarokkararnir Keep Of Kalessin með The Dragon Tower
og að síðustu kom svo sykur(guttarnir)/mennirnir í A1 með Don´t Wanna Loose You Again
Hver vinnur svo og verður keppandi Noregs kemur í ljós eftir ca 30mín
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 20:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2010 | 08:59
Eurovision update I 06-02-2010
Nú í kvöld fara frændur okkar Svíar í gang með sex vikna Eurovision show. Hefst það með fyrstu forkeppninni í Örnsköldsvik og núna má heyra 60.sek brot úr hverju lagi hér á SVT Lögin sem komast áfram úr forkeppninni set ég svo á djúkarann/senuna seint í kvöld eða undir morgun.
Það eru jú fjórar keppnir í kvöld sem einn þarf að hafa augað á!
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2010 | 22:30
Eurovision update I 05-02-2010
Auðvitað er þetta ekkert stolið! hvernig dettur mönnum í hug að halda að þetta "proffesional" fólk eins og Hera Björk og Örlygur Smári láti slíkt henda. Lög eru oft lík og þetta góða lag (sem ég vona reyndar að vinni á morgun) er líkt öðru góðu lagi en ekki eins og það er megin málið.
Annars er nóg af Eurovision skemmtun þessa helgina
Í kvöld var Slóvakía með sína fimmtu undankeppni
Annað kvöld er svo kvöld Norðurlandanna en þá eru lokakeppnir í Noregi, Íslandi og hér í Danmörku og Svíþjóð skýtur sinni keppni í gang. Norsku lögin og þau Íslensku eru hér á djúk/senu boxunum mínum til hægri og hægt er að hlusta á 30sek af þeim dönsku á vef DR
Á sunnudaginn finna svo Holland og Kýpur sín lög.
![]() |
Þetta er allt saman júrópopp" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.2.2010 | 17:21
Eurovision update I 02-02-2010
Þá skjóta Þjóðverjar í gang sinni undankeppni vegna Eurovision2010 sem haldin verður á Fornebu í Noregi í maí nk.
Keppnin í ár er samvinna hjá Stefan Raab og sjónvarpstöðvanna ARD og ProSieben og hægt verður að sjá keppnina á ProSieben í kvöld frá klukkan 20:15 CET.
Í kvöld keppa tíu um hvaða fimm komast í "útsláttarkeppni" aðrir tíu keppa svo í næstu viku. Þau 10 sem í tveim fyrstu undan keppnunum komast áfram keppa svo saman frá 23.febrúar og detta tveir keppendur út vikulega fram til úrslita keppninnar 12.mars en þá keppa tveir "endingar bestu" flytjendurnir um hver þeirra verður keppandi Þýskalands 2010.
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 19:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2010 | 21:16
Eurovision update II 01-02-2010
Í Noregi fór fram síðastliðin laugardag svokallaður "Siste sjanse" en þar völdu norðmenn tvö síðustu lögin til þáttöku í Melodi Grand Prix n.k laugardag. Eru þessi lög nú komin inná senu/djúkboxin mín hér til hægri og einnig má sjá þau flutt hér að neðan
fyrst kemur Bjørn Johan Muri með lagið Yes Man
og svo er það hún Venke Knutson sem er hér með lagið "Jealous Cause I Love You".
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2010 | 16:17
Eurovision update I 01-02-2010

Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2010 | 20:09
Eurovision update VI 30-01-2010
Í Noregi er "síðasti sjénsinn" haldinn í kvöld frá 19:55 CET á NRK1 í undankeppni þeirra fyrir Eurovision2010 á Fornebu í vor.
Þeir halda svei mér þá keppnina í kvöld undir áhrifum frá EM því það er útsláttarkeppni um hvaða tvö lög halda til Osló að viku liðinni.
Hér að neðan má sjá hverjir kepptu í kvöld (lögin innan sviga)
1. Skanksters (Life is here today) - Bjørn Johan Muri (Yes man)
2. Gaute Ormåsen (Synk eller svøm) - Heine Totland (The best of me is you)
3. Johnny Hide (Rewind love) - Mira Craig (I'll take you high)
4. Karoline Garfjell (Tokyo night) - Venke Knutson (Jealous 'cause I love you)
Nú á eftir munu því lögin hér að neðan keppa um hvert þeirra kemst áfram á Fornebu um næstu helgi
5. Bjørn Johan Muri (Yes man) - Gaute Ormåsen (Synk eller svøm)
6. Mira Craig (I'll take you high) - Venke Knutson (Jealous 'cause I love you)
má sjá keppnina hér
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 21:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2010 | 19:48
Eurovision update V 30-01-2010
Finnar völdu nú fyrir fimm mínutum eða svo lagið Työlki ellää með Kuunkuiskaajat sem sitt framlag til þáttöku í Eurovision2010 á Fornebu hér er videó með því er líka inná senuboxinu/djúkboxinu hér til hægri
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 19:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1259
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008