Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Eurovision - auðvitað :-)

Eurovision update IV 14-02-2010

POLAND

NÝTT NÝTT   Marcin Mrozinski með lagið Legenda  fer fyrir Pólland til Noregs í vor og lagið er komið inn á djúkboxið hér til hægri

Í kvöld fer fram val á framlagi Póllands til þáttöku í Eurovision 2010 á Fornebu í vor HÉR er hægt að fylgjast með því vali sem hefst klukkan 20:15 CET svo er líka hægt að hlusta á lögin HÉR 

Þessi 10 keppa um að verða lag Póllands í ár:

Leszcze - Weekend
Dziewczyny - Cash box
Iwona Wegrowska - Uwieziona
• Marcin Mrozinski - Legenda  VANN
Aneta Figiel - Mysl o tobie
Nefer - Chcialem zostac sam!
ZoSia - To, co czuje (Jak ptak)
Anna Cyzon - Love me
Sonic Lake - There is a way
VIR - Sunrise

njótið Whistling


Eurovision update III 14-02-2010

armeniaÍ Armeníu verður klukkan 18:40 CET haldin lokakeppni fyrir eurovision 2010 en því miður verður ekki hægt að fylgjast með þeirri keppni á vefnum. Shocking En hér að neðan eru keppendur/lög kvöldsins


  1. Another Story - Ays dzmer (This winter)
    (A. Sargsyan)
  2. Ani Arzumanyan - The Mermaid song
    (A. Nersisyan)
  3. Meline Beglaryan - We must believe
    (M. Beglaryan)
  4. Emmy & Mihran - Hey (Let me hear you say)
    (V. Ter-Yeghishyan/M. Kirakosyan)
  5. David Ashotyan - Infected dreams
    (D. Ashotyan)
  6. Nick Egibyan - Countdown
    (N. Egibyan)
  7. Maria Kizirian - Little Red Riding Hood
    (M. Kizirian)
  8. Razmik Amyan - My love
    (V. Petrosyan/V. Zadoyan)
  9. Eva Rivas - Apricot stone
    (A. Martirosyan/K. Kavaleryan)

 

ingaanush 

Í fyrra urðu systurnar Inga og Anush í tíunda sæti með lag sitt 'Nor par' (Jan jan)

Set ég svo vinningslagið inn á djúkarann/senuboxið um leið og það er valið/finnst!

Whistling


Eurovision update II 14-02-2010

SLOVAKIAÞá kláruðu Slóvakar sín fjórðungsúrslit og í kvöld er svo komið að fyrri undanúrslitaþætti þeirra vegna Eurovision í vor

Þessi keppa í kvöld:

  1. Marián Bango – Ty tu ticho spíšn ÁFRAM
    (T. Jediný) 
  2. Mayo - Tón ÁFRAM
    (Mayo)
  3. Kristina - Horehronie ÁFRAM
    (Martin Kavulič/Kamil Peteraj)
  4. Petra Humeňanská - Rosa rosí
    (P. Humeňanská)
  5. Robert Mikla - Voda a oheň
    (Milan Herstek/Milan Herstek, Robert Mikla)
  6. Pavol Remenár, Klára & Liquid Error - Figaro ÁFRAM
    (P. Farnbauer, P. Jursa/P. Jursa)
  7. Renata Čonková & Martina Polievková - Dúha
    (E. Čonka/P. Kubica)
  8. Michaella - O nás
    (V. Gnepa/S. Kaščáková)
  9. Richard Čanaky & FBI - Zlomené krídla
    (R. Čanaky)
  10. Robo Opatovský - Niečo máš ÁFRAM
    (R. Opatovský/P. Konečný) 
  11. Get Explode - Blue sun
    (M. Čurko, L. Kováč)
  12. Miro Jaroš - Bez siedmeho neba ÁFRAM
    (Miro Jaroš, Vladimír Gnepa/Miro Jaroš)

Erekki viss um hvort hægt sé að fylgjast með þessarri keppni á vefnum en set slóð heim til þeirra þarna niðri í Slóvakíu SVT_EUROSONG_2010

Whistling


Eurovision update I 14-02-2010

POLANDÍ kvöld fer fram val á framlagi Póllands til þáttöku í Eurovision 2010 á Fornebu í vor HÉR er hægt að fylgjast með því vali sem hefst klukkan 20:15 CET svo er líka hægt að hlusta á lögin HÉR 

Þessi 10 keppa um að verða lag Póllands í ár:

• Leszcze - Weekend
• Dziewczyny - Cash box
• Iwona Wegrowska - Uwieziona
• Marcin Mrozinski - Legenda
• Aneta Figiel - Mysl o tobie
• Nefer - Chcialem zostac sam!
• ZoSia - To, co czuje (Jak ptak)
• Anna Cyzon - Love me
• Sonic Lake - There is a way
• VIR - Sunrise

njótið Whistling


Eurovision update IV 13-02-2010

SWEDENHér eru videó með lögunum tveimur sem komust áfram úr undankeppni kvöldsins í Melodifestivalen 2010

Fyrst er það lagið Manboy með Eric Saade

 

og svo kemur hér Andreas Johnson með We Can Work It Out

njótið Whistling


Eurovision update III 13-02-2010

SWEDENÁfram "hrútaval" hjá svíum í kvöld en þar voru það "lambhrúturinn" Eric Saade með lagið Manboy og "eldishrúturinn" Andreas Johnson með lagið We can work it out sem unnu delfinalen í kvöld og eru þau lög komin inn á djúkboxið hér til hægri.

Svíar virðast ekki vera mikið fyrir kvenpeninginn í ár í vali sínu á finalistum til Melodifestivalen 2010 en 4 af 4 sem þeir eru nú búnir að velja eru karlar Sideways

Keppnin var haldin í Sandvika í fyrsta skipti í sögu Sveriges Melodifestival og þótti lukkast vel þar sem annar staðar.  


Eurovision update II 13-02-2010

SWEDENÖnnur undankeppni verður haldin í Sandvikin Svíþjóð á forvali svía til þess að finna þeirra lag til að vinna Eurovision söngvakeppnina á Fornebu í vor.  Hefst hún klukkan 20:00 CET og má fylgjast með henni hér á heimasíðu SVT  

Þetta eru þáttakendurnir í kvöld

  1. Eric Saade - Manboy
    (Fredrik Kempe, Peter Boström/Fredrik Kempe)  Áfram til Globen
  2. Andra Generationen & Dogge Doggelito - Hippare hoppare
    (Vlatko Ancevski, Vlatko Gicarevski, Mats Nilsson, Teddy Paunkoski, Otis Sandsjö, Stevan Tomulevski, Douglas Léon)
  3. Anna-Maria Espinosa - Innan alla ljusen brunnit ut
    (Stefan Woody/Danne Attlerud)
  4. MiSt & Highlights - Come and get me now
    (Mia Terngård, Stefan Lebert/Mia Terngård
    )
  5. Pauline - Sucker for love
    (Fredrik Ödesjö, Andreas Levander, Johan Wetterberg/Pauline Kamusewu) Fer til Andra Chansen i Örebro
  6. Andreas Johnson - We can work it out
    (Bobby Ljunggren, Marcos Ubeda/Andreas Johnson) Áfram til Globen
  7. Kalle Moraeus & Orsa Spelmän - Underbart
    (Johan Moraeus/Lina Eriksson) Fer til Andra Chansen i Örebro
  8. Hanna Lindblad - Manipulated
    (Sarah Lundbäck, Iggy Strange-Dahl,Hayden Bell, Erik Lewander
    )


njótið Whistling


Eurovision update I 13-02-2010

LITHUANIALitháen heldur undankeppni klukkan 20:30 CET í kvöld þar sem valin verða þrjú lög af ellefu til þáttöku í þeirra lokakeppni fyrir Eurovision á Fornebu í vor. Með keppninni er hægt að fylgjast með því að fara inná þessar tvær slóðir  HQ LQ 

Þessi eru að keppa í kvöld

  1. Kafka, Ruta & Kivi - Tonight
  2. Mino - Angela
  3. Monika Linkyte - Give away Áfram
  4. Gabriele - Girl
  5. Avenue Acoustic - Aklomis myliu tavo varda
  6. Imantas - Won't you come back?
  7. Onsa - Will you be my wife
  8. Daina Bileviciute - Myliu gyventi
  9. Sasha Song & Nora - Say 'yes' to life  Áfram
  10. Urte - Angelai
  11. Aiste Pilvelyte - Melancolia Áfram
njótið Whistling

Eurovision update I 12-02-2010

SWEDENÞá kom ég aftur inn tengli hér til vinstri á Melodifestivalens radio þar eru spiluð allavega gömul eurovision lög en þó fer mest fyrir sænskum lögum sem er jú í og for sig helt ok!

Whistling njótið


Eurovision update III 10-02-2010

SWEDENSET ÞESSA FÆRSLU INN AFTUR Í DAG VEGNA ÞESS AРLÖGIN HAFA BETRA HLJÓÐ/MYNDBAND

Í Melodifestivalens fyrstu úttektarkeppni völdu Svíar tvo keppendur s.l. laugardagskvöld til að keppa í úrslitaþætti þeirra í Globen í mars n.k videó með þeim eru hér að neðan sem og í djúkboxinu/senuboxinu til hægri).  Sá sem flest atkvæði fékk var Salem Al Fakir og er hann hér með lag sitt Keep On Walking

Svo kom Ola með lagið Unstoppable eftir Dimitri Stassos, Alexander Kronlund, Hanif Sabzevari, og Ola Svensson

 

 

 njótið  Whistling


« Fyrri síða | Næsta síða »

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 1378

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband