Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Eurovision - auðvitað :-)

Eurovision update IV 05-03-2010

IRELANDÍrar voru rétt í þessu að velja söngkonuna Niamh Kavanagh (hún vann Eurovision 1993) til að vera þeirra þáttakandi í Eurovision 2010 á Fornebu í vor þar mun hún flytja lagið It's for you er það komið inn á djúkboxið mitt hér til hægri en myndbandið bíður þar til á morgun

p.s hún fékk fullt hús stiga frá bæði dómnefndum sem og í símakosningu!

njótið Whistling


Eurovision update III 05-03-2010

LITHUANIAMyndband með lagi Litháens í Eurovision 2010 hér að neðan og í senuboxinu

njótið Whistling


Eurovision update II 05-03-2010

IRELANDÍrland mun í kvöld í þættinum The Late Late Show klukkan 22:35CET helga sig að vali á Eurovision lagi Írlands 2010 og því hefur þátturinn í kvöld fengið nafnið "Eurosong 2010"   Hægt er að horfa á þáttinn á vefnum með því að "slóða" sig inn HÉR eða  HÉR

Þáttakendur í þessu vali hjá Írum eru:

Leanne Moore - Does heaven need much Mmore?
(Tommy Moran, John Waters)

Lee Bradshaw - River of silence
(Ralph Siegel/John O'Flynn, José Santana)

Michael Graham - Baby, nothing's wrong
(Michael Graham, Scott Newman, Yann O'Brien)

Monika Ivkic - Fashion queen
(Marc Paelinck, Mathias Strasser)

Niamh Kavanagh - It's for you
(Niall Mooney, Marten Eriksson, Jonas Gladnikoff/Lina Eriksson)

 

njótið Whistling


Eurovision update I 05-03-2010

CROATIAKróatía heldur undanúrslitaþátt vegna vals á Eurovision keppnislagi ársins nú í kvöld klukkan 20:15CET og má fylgjast með henni á vefnum í gegnum útvarp með  windowsmediaplayer eða með realplayer

Þessi sextán hér að neðan munu keppa og verða átta þeirra valin í kvöld til að keppa í lokakeppninni hjá þeim ásamt átta öðrum sem voru sérstaklega valin/boðin til þeirrar keppni  

 01. Giuliano Ðanic: Moja draga ÁFRAM

02. Vokalna skupina “Rivers”: Bez tebe

03. Martina Vrbos: Ti i ja

04. Mijo Lešina: Tajna ljubavi

05. Betya Belle: Ne

06. Doris Teur: Ti me ne aslužuješÁFRAM     

07. Nikola Marjanovic: Ti i muzika

08. Feminnem: Lako je sve ÁFRAM

09. Frano Krajcar: Jobrni je jobrni ÁFRAM

10. Klapa Iskon: Vrime za kraj ÁFRAM

11. Teška industrija: Nazovi stvari pravim imenom

12. Izvodac nepoznat: Sada osjecam to ÁFRAM

13. Tomislav Modric i ansambl: Trio tulipan ÁFRAM

14. Valungari: Vol or ne vol ÁFRAM

15. Dražen Žanko: Moja ljubav jedina

16. Filip Dizdar: Sunce

 

njótið Whistling

p.s þetta eru lög/þáttakendur þeir sem boðið var til úrslitakeppninnar

1. Prvi pogled - Group Alibi
2. Na tvojim rukama - Franka Batelic
3. Preporodena - Marta Kuliš
4. Za koga si se cuvala - Tihomir Kožina
5. Blagdani - Žiga i Bandisti
6. Golu si me skinuo - Sabrina
7. Zadnja kap života - Grupa Viva
8. Nek nam bude lijepo - Ðani Stipanicev


Eurovision update II 04-03-2010

LITHUANIALitháen valdi í kvöld sinn fulltrúa til þáttöku í Eurovision2010 á Fornebu þar unnu strákabandið InCulto með lagið East European Funk  Ég á það bara í demó útgáfu enn sem komið er og setti hana samt inn á djúkboxið þar til annað og betra berst

njótið Whistling

 


Eurovision update I 04-03-2010

PORTUGALSeinni undanúrslitaþáttur vegna Eurovision Festival da canção 2010 verður haldin kl 22:40 CET og má sjá hann hér HÉR hér HÉR og HÉR

Þessi tólf munu keppa um að komast í lokaþáttinn sem haldin verður á laugardaginn kemur

  1. Rui Nova - Uma canção à Cid (O sol e as estrelas)
    (Rui Nova, Noé Gavina/Rui Nova)
  2. Ricardo Martins - Caminheiro de mim
    (Ricardo Martins)
  3. Nuno & Fábia - Amar (Vieste para me salvar)
    (Pedro Britohá/Pedro Vaz)
  4. David Navarro - Quem é que será?
    (Jorge Moreira, Jorge do Carmo, Tó Andrade)
  5. Catarina Pereira - Canta por mim
    (Andrej Babic/Carlos Coelho)
  6. Filipe Delgado - Serei eu
    (Ernesto Leite)
  7. V-Boy - Quando eu penso em ti
    (Mauro Guerreiro/Vítor dos Santos)
  8. Terra D'Água - Amanhã no mar
    (Davide Zaccariahá/Tiago Espírito Santo)
  9. Nina Pinto - Meu coração não é meu
    (Marios Gligoris/Augusto Madureira)
  10. Gonçalo Tavares - Rios
    (Gonçalo Tavares)
  11. Banda Trocopasso - O mundo de pernas para o ar
    (Jorge Oliveira)
  12. Seis Po' Meia Dúzia - Pássaro saudade
    (Ricardo Rodrigues/Irene Lúcia Andrade)

Eurovision Update II 03-03-2010

TURKEYÍ dag kynntu Tyrkir hverjir myndu keppa fyrir þeirra hönd í Eurovision2010.  Er það rokkhljómsveitin maNga sem fer á Fornebu og keppir með laginu We Could Be The Same 

Hér að neðan er myndband með þeim sem og er að finna á senu/djúkboxi hér til hægri.

Whistling njótið   


Eurovision update I 03-03-2010

SWEDEN Búin að setja þau átta Melodifestival lög Svía sem búið er að velja til að taka þátt í úrslitakeppninni í Globen um miðjan mars inn á djúkboxið í studio upptökugæðum.

njótið Whistling

 


Eurovision update II 02-03-2010

PORTUGALPortúgalar byrja sina undanúrslitakeppni vegna Eurovision2010 í kvöld klukkan 22:35CET. 

Eftirfarandi munu keppa í kvöld

  1. Nucha - Chuva
    (Marios Gligoris/Nuno
    Valério)
  2. Ouro - Arco-íris dentro de mim
    (José Castanheira, Jan Van Dijck/Paulo Abreu de Lima)
  3. Claudisabel - Contra tudo e todos
    (Jordi Cubino/Luis André Florindo)
  4. Filipa Azevedo - Há dias assim ÁFRAM
    (Augusto Madureira)
  5. Jorge Guerreiro - Ai Lisboa ÁFRAM
    (José Félix/Catarina Martins)
  6. Dennisa - Meu mundo de sonhos
    (Barreto, João Sanguinheira/João Novo)
  7. Nuno Pinto - Fogo lento ÁFRAM
    (Américo Faria)
  8. Filipa Galvão Telles - O amor não sabe ÁFRAM
    (José Campos Sousa/António Tinoco)
  9. The Agency - É assim que as coisas são ÁFRAM
    (The Agency)
  10. Gonçalo Madruga - Cores de um mundo
    (Gonçalo Madruga)
  11. Evelyne Filipe - A tua voz
    (Joachim Vermeulen Windsant, Maarten ten Hove/Evelyne Filipe)
  12. Vanessa - Alvorada ÁFRAM
    (Nuno Feist/Nuno Marques da Silva

Og mun helmingur þeirra svo halda áfram í lokakeppnina seinna í vor.

Þar sem það er við minn háttatíma sem þetta byrjar kemur ekki update hér fyrr en á morgun, en þeir sem vilja geta kíkt með  HÉR  eða HÉR

njótið Whistling


Eurovision update I 02-03-2010

AZERBAIJANThe Land of Fire eða Azerbajdjan keyrir sína lokakeppni þessa stundina hún hófst þar klukkan 20:00 að staðartíma (17:00CET)  Þar eru þrír flytjendur sem flytja hver um sig þrjú af fjórum laganna sem valin voru í urslitakeppnina fyrr í vetur

1.Safura - Drip drop
2.Safura - Under my skin
3.Safura - Soulless
4.Milk & Kisses - Under my skin
5.Milk & Kisses - Drip drop
6.Milk & Kisses - Cancelled
7.Maryam - Under my skin
8.Maryam - Soulless
9.Maryam - Drip drop

Mun ég koma með update hér á hvaða lag og hvaða flytjandi fer til Fornebu í vor um leið og það skýrist "Azerbaijan valdi Safura til að fara og keppa í Fornebu rétt utan við Oslo, en eru ekki bunir að velja lagið enn það skeður 19mars"

njótið Whistling


« Fyrri síða | Næsta síða »

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband