Færsluflokkur: Eurovision - auðvitað :-)
12.3.2010 | 17:01
Eurovision update I 12-03-2010
Eistar halda sína lokakeppni vegna Eurovision2010 í kvöld og hefst hún klukkan 20:30CET má fylgjast með þeirri keppni á vefnum HÉR og einnig HÉR
munu 10 eftirfarandi lög/keppendur berjast um að verða send fyrir Eista í vor á Fornebu
3 Pead - Poolel teel
(Janek Murd, Erkki Tero)Marten Kuningas & Mahavok - Oota mind veel
(Heini Vaikmaa, Oskar Ove)Mimicry - New
(Timmo Linnas, Kaspar Ehlvest, Ivar Kaine, Kene Vernik, Paul Lepasson)Tiiu Kiik - The one and only love
(Tiiu Kiik)Violina feat. Rolf Junior - Maagiline päev
(Mihkel Mattisen, Timo Vendt, Rolf Roosalu, Liis Lass)Disko 4000 - Ei usu
(Piret Järvis, Sander Loite, Paul Oja, Kallervo Karu)Iiris Vesik - Astronaut
(Iiris Vesik, Ago Teppand)Lenna Kuurmaa - Rapunzel
(Vaiko Eplik)Groundhog Day - Teiste seest kõigile)
(Tõnn Tobreluts, Tauno Tamm, Keio Münti, Indrek Mällo- Malcolm Lincoln - Siren VANN er kominn á djúkboxið
(Robin Juhkental)
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.3.2010 | 22:22
Eurovision update I 11-03-2010
Grikkir halda sína lokakeppni á morgun og hefst hún klukkan 21:00 cet má fylgjast með henni HÉR
Upphaflega voru 10 lög valin til þáttöku en tvö þeirra voru "diskuð" og eitt var dregið úr keppni þannig að lögin verða aðeins sjö á morgun.
Christos Hatzinasios - Illusion
Sunny Baltzis & Second Skin - Game Of Life
Manos Pyrovolakis - Kivotos Tou Noe
George Alkaios & Friends - OPA Vann og fer til Fornebu firir GrikkiGeorge Karadimos - Polemao
Melisses - Kinesos
Émigré - Touch Me Deep Inside
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 12.3.2010 kl. 22:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2010 | 19:53
Eurovision update I 08-03-2010
Þá eru komin á senuboxið sem og hér að neðan tvö síðustu lög þeirra svía sem keppa munu með átta öðrum á laugardagskvöldið n.k. hvert þeirra verður þáttakandi Svía í Eurovision Fornebu 2010
Fyrst er það lagið I Did It For Love - Jessica Andersson
og svo hér Jag vill om du vågar - Pernilla Wahlgren
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2010 | 22:20
Eurovision update V 07-03-2010
Hér að neðan má sjá lag Belga í Eurovision 2010 Me and my guitar með Tom Dice en það var kynnt fyrir svona tæpum klukkutíma. Ég setti það inn á djúkboxið (rippað þó af harddisk-upptökunni) og senuboxið hér til hægri líka
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2010 | 21:47
Eurovision update IV 07-03-2010
Lag Rússlands í Eurovision 2010 Lost and forgotten með Peter Nalitch er hér að neðan sem og á djúkara/senuboxi til hægri
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 21:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.3.2010 | 20:18
Eurovision update III 07-03-2010
Tom Dice mun í kvöld klukkan 21:15CET kynna Me and My Guitar sem er lag það sem hann fer með á Fornebu í vor til að keppa með í Eurovision fyrir Belgíu í þættinum "Een song voor Tom Dice!". Hér má fara inn og sjá þá kynningu á lagi TOM-DICE (21:15)
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 21:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2010 | 18:21
Eurovision update II 07-03-2010
Í Rússlandi hópfst keppni um hvaða lag verður sent fyrir þá til Fornebu í vor "Evrodiene-2010" núna fyrir ca 20min eða klukkan 19:00 CET og má fylgjast með keppninni live HÉR
eftirfarandi tuttugu og fimm þáttakendur eru í keppni kvöldsins
Princessa AvenueJay SteverAnaMiushaPara-bellumPyotr SuhovOleg BezinskihNatalia TerekhovaJet KidsPavlaEkaterina FrolovaEd Shulzhevskiy- Music group of Peter Nalitch Unnu
Buranovskiye babushkiAlexander PanaiotovNanoNatalia Damas & L'brandAlena RoxisAntonello CarozzaPolina KozhikovaLos DevchatosYulikaElena EseninaAlaskaScenakardia
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 21:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2010 | 10:54
Eurovision update I 07-03-2010
Hér má sjá myndband frá vali Portúgals á lagi þeirra til Eurovision á Fonebu í vor
Há diass assim - Filipa Azevedo
er líka á frummáli inni á senuboxi en á djúkboxi er það flutt á ensku
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2010 | 23:54
Eurovision update XII 06-03-2010
Í Rúmeníu lauk fyrr í kvöld undankeppni þeirra fyrir Eurovision voru það þau Paula Seling & Ovi sem unnu þá keppni með laginu "Playing With Fire" er myndband hér að neðan sem og á senuboxi og djúkboxi hér til hægri
Kom samstundis út promo videó með laginu og því ekkert keppnisvideó hér
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2010 | 23:17
Eurovision update XI 06-03-2010
Hér er videó með lagi Króatíu í Eurovision 2010 einnig komið inn á senubox og djúkbox hér til hægri
Lako je sve - Feminnem
Njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 1247
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008