Færsluflokkur: Eurovision - auðvitað :-)
22.3.2010 | 17:26
Eurovision update I 22-03-2010
Moldavía er komin með promo videó vegna Eurovision2010 sem má sjá hér
Sunstroke project & Olia Tira - Run Away - Official Video
Það sama hefur Georgía gert og er það einnig "sjáanlegt" hér að neðan
Shine - Sofia Nizharadze (Official Video Clip)
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 17:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2010 | 22:45
Eurovision update IV 21-03-2010
Þá er Kýpur búin að senda frá sér promóvideó vegna Eurovision2010 sem má sjá hér sem og í senuboxi
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2010 | 16:05
Eurovision update III 21-03-2010
NÝTT NÝTT NÝTT þá er búið að "diska" lagið sem Úkraína valdi til þáttöku í Eurovision2010 í gærkvöldi og þar sem númer tvö var líka of gamalt var það lag líka "diskað" Kem inn með hvort og hvaða lag fer fyrir þá ef vinnst úr eurovisionfarsa ársins fyrir deadline
Hér má lesa yfirlýsingu frá NTU vegna málsins
"Singer Alyosha, who on Saturday, March 20th, won the national selection for Eurovision 2010, today appeared in the center of a scandal. In musical circles of the young singer, real name is Olena Kucher, is accused of plagiarism when comparing the song 'To be free,' she entered in the qualifying competition with a composition 'Knock Me Out' performed by Linda Perry and Grace Slick. In connection with this we announce that the legal and international management of NTU and jury as a whole is studying the issue."
p.s.dugar kannski bara að breyta lagi gærkvöldsins smá!
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 20:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2010 | 13:46
Eurovision update II 21-03-10
Í Úkraínu rúllar nú næsti skandall vegna Eurovision2010!
En lagið sem var valið þar í gærkvöldi er víst komið til ára sinna og því alls óvisst um hvort það megi fara með það til Noregs í vor
Lagið sem var númer eitt í gær er hægt að finna í mismunandi útgáfum á netinu þar á meðal á myspace heimasíðu Alyoshas og á Amason hefur það verið til sölu síðan í apríl 2008 svo ekki er hægt að keppa með það.
Ekki verður heldur hægt að senda lag númer tvö því það er líka gamalt eitt eða frá því fyrir 01.10.2009 sem er dagsetning fyrir aldur laganna í 2010 keppninni.
Lagið sem hafnaði í þriðja sæti Angely ne umirayut með Alexey Matias kom fram í keppni í desember síðasta ár og er því innan takmarkanna en endurvinnslulag er það þó. Svo kannski verður það því bara raunin að lagið sem var valið fyrst fari því fyrir Úkrínu á Fornebu í vor
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2010 | 11:33
Eurovision update I 21-03-2010
Í Úkraínu fór í hasti þessa vikuna fram val á lögum til undankeppni vegna Eurovision2010 þegar ákveðið var að lag það sem búið var að velja færi ekki sökum þess að ekki hefði verið staðið rétt að vali þess. Var svo í gærkvöldi haldin lokakeppni þar og hér að neðan má sjá videó með vinningslagi gærkvöldsins sem líka er komið á djúkbox/senubox til hægri
Alyosha To Be Free
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 11:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.3.2010 | 22:03
Eurovision update III 20-03-2010
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.3.2010 | 21:07
Eurovision update II 20-03-2010
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.3.2010 | 20:30
Eurovision update I 20-03-2010
Hvítarússland skifti út laginu sem þeir ætla að senda til Fornebu á Eurovision2010 í vor nú er prómó videó með því nýja er komið og má sjá það hér að neðan
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.3.2010 | 09:44
Eurovision update II 19-03-2010
Hé má sjá þá 20 sem keppast um að verða NÝR fulltrúi frá Úkraínu í Eurovision2010 á Fornebu í vor
01. Vasyli Lazarovych
02. Vitalij Kozlovskij
03. Miya
04. Band Da Zzle Dreams
05. Oleksij Matias
06. Nataliya Valevska
07. El Kravchuk
08. Mira Gold
09. Duet Stereo
10. Yuliya Vois
11. Zlata Okhnevych
12. Max Barskyh
13. Alyosha - To Be Free
14. Masha Subko
15. Ivan Berehzovskij
16. Vladislav Levitskij
17. Band Zakliopky
18. Iryna Rosenfield
19. SH & BB
20. Shanis
á toppnum trónir sá sem ekki þótt nógu góður til að fara svo áfram er reynt að troða honum inn greinilega í síðbúnni "skandalvalskreppu"
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2010 | 22:59
Eurovison Update III 19-03-2010
Hér má sja "nýja" lagið sem Hvítarússland sendir í lokakeppni
http://naviny.by/rubrics/culture/2010/03/19/ic_media_video_117_3999
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 20.3.2010 kl. 09:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008