Færsluflokkur: Eurovision - auðvitað :-)
26.4.2010 | 15:15
Eurovision update I 26-04-2010
Þá duttu hér inn fjögur "prómóvideó" gerð vegna Eurovision á Fornebu nú í maí 2010
fyrst er það Eistneska lagið Siren með Malcolm Lincoln
svo má sjá Serbann hann Milan Stanković með lagið Ovo je Balkan
þar á eftir kemur svo lag Letta sem nefnist What for? (Only Mr. God knows) flutt af Aisha
og að lokum önnur "promoversion" lagsins frá Spáni Algo pequeñito flutt af Daniel Diges
njótið
p.s. eitt af þessu lagi er jú fast inni á grjóninni hjá mér en segi ekki hvert af því það er!
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.4.2010 | 15:08
Eurovision update I 23-04-2010
Grikkir eru komnir með sitt annað "prómóvideó" vegna Eurovision2010 og hér má sjá það
OPA með Giorgos Alkeos & Friends
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2010 | 19:06
Eurovision update I 22-04-2010
Þá eru þau í Belgíu komin með sitt "prómóvideó" vegna Eurovision sem sjá má hér að neðan sem og í senuboxi
Me And My Guitar - Tom Dice
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.4.2010 | 20:19
Eurovision update I 12-04-2010
Retróbarinn í London setti Heru Björk í fyrsta sæti í þeirra vali í "the annual Douze Points video previews" fyrir úrslit fyrri undankepnninnar
The Douze Points first semi-final results voru eftirfarandi :
1. ICELAND 142
2. ALBANIA 109
3. FINLAND 88
4. SLOVAKIA 85
5. GREECE 83
6. PORTUGAL 80
7. MOLDOVA 78
8. BELGIUM 73
9. BELARUS 52
10. MALTA 48
11. ESTONIA 39
12. LATVIA 26
13. FYR MACEDONIA 26
14. POLAND 21
15. BOSNIA HERZEGOVINA 16
16. SERBIA 12
17. RUSSIA 8
p.s ég er eiginlega alveg sammála sex efstu lögunum en hefði þó sett heru niður í hið sjötta
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 20:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2010 | 18:19
Eurovision update I 07-04-2010
Rúmenar eru ekkert að spara neitt við sig greinilega engin eurovision-kreppa þar líkt og sumstaðar annarsstaðar! Eru þeir því hér með sitt annað prómó videó á lagi sínu sem farið verður með í Eurovision á Fornebu í vor
Playing with fire - Paula Seling & Ovi
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 19:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2010 | 18:31
Eurovision update II 03-04-2010
OPA lag Grikka í Eurovision2010 komin inn á djúkboxið í lokaútgáfunni
og við sama tækifæri skipti ég lagi
Þýskalands út með betri útgáfu
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2010 | 13:24
Eurovision update I 03-04-2010
Hér má sjá prómóvideó frá (FYR)MACEDONIA vegna Eurovision2010
njótið
p.s. setti um leið inn lokaútsettar útgáfur af lögunum frá Portúgal og Litháen á djúkboxið hér til hægri
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 13:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2010 | 09:55
Eurovision update I 02-04-2010
Og enn bætast við þáttakendur í hinu stóra PROMO showi vegna Eurovision 2010 sem haldið verður í Hollandi nú seinna í mánuðinum. Fer það fram í Lexion Zaanstad nærri Amsterdam og er í annað skipti sem haldið er svokallað "Eurovision in Consert" show mánuðin á undan aðal keppninni Mun það jafnframt vera stærsta kynningar show ársins og búist er við að fleiri lönd muni tilkynna þáttöku sína á næstu dögum.
- Malta - Thea Garrett - My dream
- Ukraine - Alyosha - Sweet people
- Turkey - MaNga - We could be the same
- Belgium - Tom Dice - Me and my guitar
- Albania - Juliana Pasha - It's all about you
- Portugal - Filipa Azevedo - Há dias assim
- Serbia - Milan Stankovic - Ovo je Balkan
- Latvia - Aisha - What for? (Only Mr. God knows why)
- Bulgaria - Miro - Angel si ti
- Finland - Kuunkuiskaajat - Työlki ellää
- Slovenia - Anzambel Roka Zlindere & Kalamari - Narodno zabavni rock
- Cyprus - Jon Lilygreen - Life looks better in spring
- Switzerland - Michael von der Heide - Il pleut de l'or
- The Netherlands - Sieneke - Ik ben verliefd (Sha-la-lie)
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2010 | 16:59
Eurovision update I 28-03-2010
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 17:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2010 | 05:18
Eurovision update I 27-03-2010
Þá er Írska Eurovision2010 lagið komið inn í betri gæðum á djúkboxið hér til hægri
njótið
p.s. Þetta fær sko mörg góð stig í vor
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008