Færsluflokkur: Eurovision - auðvitað :-)
22.5.2010 | 09:41
Eurovision update II 22-05-2010
Meðan beðið er eftir videóum frá æfingum dagsins og vafrað um heiminn hnaut bloggarinn um prómó videó Ísraels og má sjá það hér
Harel Skaat - Milim Official Music Video
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2010 | 08:27
Eurovision update I 22-05-2010
Æfinga/pressu plan dagsins má sjá hér að neðan (er í CET). Í dag koma stórulöndin (þau sem borga þetta mest allt saman) og keppandi gestgjafanna Noregs fram á senuna og æfa sig þar opinberlega í fyrsta sinn .
Æfing | Blaðamannasnakk | ||
Azerbaijan | 11:00 - 11:30 | 12:10 - 12:40 | |
Úkraína | 11:30 - 12:00 | 12:40 - 13:10 | |
Holland | 12:00 - 12:30 | 13:10 - 13:40 | |
Pása | |||
Rúmenía | 13:30 - 14:00 | 14:40 - 15:10 | |
Slóvenía | 14:00 - 14:30 | 15:10 - 15:40 | |
Spánn | 14:30 - 15:10 | 15:50 - 16:30 | |
Noregur | 15:10 - 15:50 | 16:30 - 17:10 | |
U K | 16:10 - 16:50 | 17:30 - 18:10 | |
Frakkland | 16:50 - 17:30 | 18:10 - 18:50 | |
Þýskaland | 17:30 - 18:10 | 18:50 - 19:30 |
Koma videó frá æfingunum inn hér á blöggið um leið og þau eru klár (eða hér um bil)
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 08:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2010 | 18:43
Eurovision update III 21-05-2010
Þá koma hér síðustu sex æfinga videó dagsins og eru þau með þáttakendum þeim sem stigu á stokk á sina aðra senuæfingu núna seinnipartinn í dag á sjötta æfinga degi Eurovision2010
ARMENÍA Eva Rivas - Apricote Stone
DANMÖRK Chanée & N'Evergreen - In a moment like this
LITHÁEN InCulto - Eastern European Funk
SVÍÞJÓÐ Anna Bergendahl - This is my life
SVISS Michael von der Heide - Il pleut de l'or
NJÓTIÐ
p.s ef mínir menn ekki bæta sig næstu vikuna verður það "over & out" fyrir þau á fimmtudaginn og líka "gítarstelpuna" handan sundsins úff úff úff
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 18:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hér má sjá videó með tveim þáttakendum sem stigu á stokk á sina aðra senuæfingu núna eftir hádegi á sjötta æfinga degi vegna Eurovision2010 annar er frá Íslandi jú og hér má sjá umsögn 3minutes um framkomu Heru í dag
"Icelandic Hera Björk impresses with very good singing and the beautiful red dress we've already seen her wearing on the promotional photos. The choreography is simple, but needs no more as the song is strong enough as it is. Hera Björk is currently still on top in the poll here in the press centre. This poll has proven to be accurate in recent years, and could actually be right this year again. Excellent rehearsal, Hera is shining on stage!"
Tja ekki slæm þessi umsögn en hér er videóið
ÍSLAND Hera Björk - Je ne sais quoi
HVÍTA-RÚSSLAND 3+2 - Butterflies
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 19:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2010 | 12:18
Eurovision update I 21-05-2010 - æfingavideó dagsins fyrsti hluti
Hér má sjá videó með þáttakendum þeim sem stigu á stokk á sina aðra senuæfingu núna fyrir hádegi á sjötta æfinga degi vegna Eurovision2010
ALBANÍA Juliana Pasha - It's all about you
GRIKKLAND Giorgos Alkaios - Opa
PORTÚGAL Filipa Azevedo - Há Dias Assim
MAKEDÓNÍA Gjoko Taneski ft Billy Zver & Pejcin - Jas Ja Imam Silata
njótið
p.s restin kemur er eg kem heim af ströndinni
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 15:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2010 | 18:28
Eurovision update I 20-05-2010
Hér má sjá videó með þáttakendum þeim sem stigu á stokk á sina aðra senuæfingu á fimmta æfinga degi vegna Eurovision2010
MOLDAVÍA Sunstroke Project & Olia Tira - Run away
RÚSSLAND The Peter Nalitch Band - Lost and forgotten
EISTÓNÍA Malcolm Lincoln - Siren
SLÓVAKÍA Kristína Horehronie
FINNLAND Kuunkuiskaajat - Työlki ellää
LETTLAND Aisha - What for? (Only Mr. God knows why)
SERBÍA Milan Stankovic - Ovo je Balkan
BOSNÍA OG HERSEGÓVINÍA Vukain Brajić - Thunder and Lightning
PÓLLAND Marcin Mrozinski - Legenda
BELGÍA Tom Dice - Me and my guitar
NJÓTIÐ
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 21.5.2010 kl. 11:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2010 | 21:00
Eurovision update I 19-05-2010
Hér eru myndbönd með þáttakendum þeim sem æfðu sig á fjórða æfinga deginum í dag 19.maí fyrir Eurovision2010 á Fornebu sunnan Osló
Holland Sieneke - Ik ben verliefd (Sha-la-lie)
Rúmenía Paula Seling & Ovi- Playing with fire
Slóvenía Anzambel Roka Žlindere & Kalamari Narodno zabavni rock
Írland Niamh Kavanagh - It's for you
Kýpur Jon Lilygreen & The Islanders - Life looks better in spring
Króatía Feminnem - Lako je sve
Georgía Sofia Nizharadze - Shine
Tyrkland maNga - We could be the same
Set inn myndbönd frá fyrri þrem æfingadögunum sem liðnir eru seinna
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 21:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.5.2010 | 20:56
Eurovision update I 17-05-2010
Hera aims for a disco knock out - fyrirsögn á heimasíðu eurovision í dag en hér er myndband frá fyrstu æfingu sem þótti lukkast vel
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 18.5.2010 kl. 19:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mikið er spáð og spekúlerað út um alla Erópu þessa dagana hvernig lögin í ár hlustast og hvaða lög séu þess virði að hlustandi sé á þau yfirleitt! Mikið er kosið um á pöbbum/börum hvaða lag verði númer eitt-2010 og hér má sjá eina slíka sem fram fór á pub einum i London "Retro BAR frá í gærkvöldi (set frétt esctoday inn hér án þýðingar).
"The audiences at the Retro Bar were divided in 25 juries, one for each participating country. No jury were allowed to vote for their own country and to prevent tactical voting each jury are made to swap to a different country for the final.
The Douze Points final results:
1. Iceland - 140 pts
2. Denmark - 118 pts
3. Sweden - 105 pts
4. Ireland - 102 pts
5. Germany - 93 pts
6. Albania - 83 pts
7. Romania - 75 pts
8. Norway - 64 pts (3 x 12pts)
9. Croatia - 64 pts (2 x 12pts)
10. United Kingdom - 64 pts (0 x 12pts)
11. Azerbaijan - 59 pts
12. Netherlands - 58 pts
13. Switzerland - 55 pts
14. Turkey - 51 pts
15. France - 50 pts
16. Bulgaria - 42 pts
17. Moldova - 41 pts
18. Spain - 37 pts
19. Belarus - 32 pts
20. Belgium - 31 pts
21. Portugal - 25 pts (1 x 12pts)
22. Slovakia - 25 pts (0 x 12pts)
23. Greece - 19 pts
24. Finland - 12 pts
25. Malta - 5 pts
This is the eleventh year running that the Retro Bar has held the Eurovision Song Contest previews. In previous years, winning the Douze Points vote was considered to be the kiss of death as the successful song would invariable fair poorly in the actual contest. However, last year the audience correctly predicated that Norways Alexander Rybak with Fairytale would win the contest. Below are the result of the previous winners:
2009 Norway - Alexander Rybak- Fairytale
2008 Iceland - Euroband -This is my life
2007 Switzerland - DJ Bobo - Vampires are alive
2006 Germany - Texas Lightening - No no never
2005 Hungary - Nox - Forogj Vilag
2004 Sweden - Lena Phillipsson - It Hurts
2003 Latvia - F.L.Y - Hello from Mars
2002 Germany - Corrina May - Can't live without music
2001 Slovenia -Nusa Derender - Energy
2000 Netherlands - Linda Waggenmaaker - No Goodbyes
Proceeds from all three Eurovision preview shows at Douze Points will go to charity."
Má þó ekki loka án þess að geta þess að þessi blessaði pubquis/spá hefur aðeins ræst einu sinni og það var í fyrra sem var nú kanski ekki erfitt spáár (10% hittni)
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 15:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2010 | 14:27
Eurovision update III 13-05-2010
Hér er prómóvídeó númer tvö frá Úkraínu með þeim flytjanda sem þátt tekur í Eurovision keppninni 2010 á Fornebu nú eftir nokkra daga fyrir þá ágætu þjóð
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008