Færsluflokkur: Eurovision - auðvitað :-)
24.12.2010 | 21:56
Eurovision 2011 update XXVII
Seinni undankeppni Albaníu vegna Eurovision 2011 stendur nú yfir Þessi nítján lög keppa í kvöld
01. 24 orët - Adhurim Demiri 02. E bukura dhe bisha - Besa Kokëdhima áfram03. Letër për ty - Emi Bogdo 04. Mbi xhaketën time - Denis Hasa áfram
05. Ti ishe kreyvepër - Kujtim Prodani
06. Në krahët e tua - Goldi Halili áfram07. Përjetësi - Marjeta Billo 08. Kemi dasëmo - Françesk Radi áfram
09. Kënga ime - Aurela Gaçe áfram10. E diela pa ty - Heldi Kraja 13. Rastësi - Xhejsi Jorgaqi áfram
11. Egoist - Sonila Mara
12. Dimër në shprit - Mateus Frroku
14. Një dashuri - Enkelejda Arifi áfram15. Pranë - Kejsi Tola 16. Shtegëtar i jetës time - Saimir Braho áfram
17. Dritë - Albi Xhepa & Semi Jaupaj (N) áfram18. Të jemi të dy - Bledi Polena (N)
19. Tek ti gjeta dashurinë - Rudina Delia (N)
lokakeppnin er svo á morgun
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2010 | 22:15
Eurovision 2011 update XXVI
Hér að neðan eru mynbönd með lögunum 13 sem keppa munu á gamlárskvöld í Rúmeníu hvert þeirra keppir i Eurovision 2011 Dusseldorf í maí n.k.
Fyrirfram er lögum hljómsveitanna Directia 5 og Hotel FM - sem og lagi sönkonunnar Claudia Pavel spáð bestum árangri en metið sjálf
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2010 | 18:17
Eurovision 2011 update XXV
Í kvöld er fyrri undankeppnin í Albaníu sú seinni er svo annað kvöld og úrslitakeppni svo á jóladag, hvað a annað að gera um þessi jól!
Fyrir ykkur sem nu eru komin með nóg af jólakveðjunum má heyra/sjá keppnina hér frá klukkan 20:30 CET
http://www.webshqip.com/new/shiko-live-tvsh.html
í því tilefni kynnir EBU nýtt "vignette" fyrir Eurovision sem löndunum þó er frjálst að nota 2011 en verður mögulega sett inn sem fast í keppninni árið 2012 það er hér:
En þessi 19 keppa í kvöld
- Selami Kolonja - Marmara áfram
- Alban Skenderaj & Miriam Cani - Ende ka shpresë áfram
- Orges Toçe - Mari áfram
- Kamela Islami - Jetova per ty áfram
Blerina Shalari - Lutjes apo dashuriseErnis Cili - Fam- Dorian Nini - Mirësevini ne Shqipëri áfram
Etmond Mancaku - Dashuri pas emritArdita Tusha - Dikur besojaKlajdi Musabelliu - Vetëm tiEvans Rama - Sonte- Dorina Garuci - Mirëmbrëma ëngjëlli im áfram
- Hersiana Matmuja - Me cilin rri ti dashuri áfram
Agim Poshka - Bota.com.vetmi- Marsida Saraçi - Vetëm s'jemi në botë áfram
Entela Zhula - Stuhi dhe diellIlir Kazaferri - Nuk ke ketu- Maria Prifti - Pasuri e pasurive áfram
Megi Laska - Endrat ekzostojne
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 24.12.2010 kl. 21:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.12.2010 | 22:21
Eurovision 2011 update XXIV
Stefan Raab, Anke Engelke og Judith Rakers eru valin til að vera kynnar i eurovision dusseldorf 2011 Stefan var sá sem kom Þýskalandi á toppinn í fyrra hin nöfnin þekki eg ekki
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2010 | 21:37
Eurovision 2011 update XXIII (fyrsta lagið fundið)
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2010 | 16:11
Eurovision 2011 update XXII
12/12-2010 kl 12:12 CET er hægt að fara inn á Dticket.de og ná sér í miða á Eurovision lokakeppnina í Dusseldorf þann 14maí nk
prófið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2010 | 15:53
Eurovision 2011 update XXI
Sviss ríður á "eurovisionvaðið" fyrst EBU landa að þessu sinni og velur þeirra lag til þáttöku í eurovision 2011 nú í kvöld Lögin tólf má heyra/sjá í fyrra blöggi og djukara
Hér er SLÓÐIN inn á vef SF1 fyrir þau ykkar sem viljið fylgjast með í beinni, keppnin er á SF1, TSR2 og RSI-Rete 2 og hefst 20:05 CET
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 16:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2010 | 18:40
Eurovision 2011 update XX
You tube myndbönd með lögunum sem keppa í undankeppninni í Sviss á morgun eru hér að neðan
1 Polly Duster - Up to you
2 Duke - Waiting for ya
3 Andrina - Drop of drizzle
4 Bernarda Brunovic - Confidence
5 Anna Rossinelli - In love for a while
6 Aliose - Sur les pavés
7 Dominique Borriello - Il ritmo dentro di noi
8 Scilla - Barbie Doll
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 11.12.2010 kl. 16:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2010 | 18:02
Eurovision 2011 update XIX
Þrjú lög verða valin í þessum mánuði til að keppa í Eurovision 2011 sem fram fer í Þýskalandi á næsta ári.
Hér má sjá dagsetningar loka/undankeppna í fjórum löndum það sem eftir er ársins 2010
11/12 - Sviss lokakeppni sjá blögg XX sem dettur inn hér á eftir en þar eru videó með öllum lögunum tólf sem keppa á morgun
12/12 - Úkraína önnur undanúrslit
19/12 - Úkraína þriðju undanúrslit
23/12 - Albanía fyrri undaneppni
24/12 - Albanía seinni undankeppni
25/12 - Albanía lokakeppni
31/12 - Rúmenía lokakeppni
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2010 | 08:13
Eurovision 2011 update XVIII
Þá er eurovision fjörið hjá þeim í Sviss að ná hámarki en á morgun velja þeir eitt af þessum tólf lögum til að verða þeirra keppnislag:
Polly Duster - Up to you
Duke - Waiting for ya
Andrina - Drop of drizzle
Bernarda Brunovic - Confidence
Anna Rossinelli - In love for a while
Aliose - Sur les pavés
Dominique Borriello - Il ritmo dentro di noi
Scilla - Barbie Doll
CH - Gib nid uf
Ilira and the Colors - Home
Sarah Burgess - Just me
The Glue - Come what may
Munu svisslendingar þar með verða fyrsta landið sem velur sinn þáttakanda/lag til að keppa í Eurovision Dusseldorf í maí '11
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 08:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008