Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Egó blog

Meira af Allsang på Grensen II 02-07-09

Fyrst koma "sænski kalkúnninn" Carola sem hefur jú unnið Eurovision er hún í fylgd með "kjúklingnum" Alexander Rybak sem vann Eurovision ár (svona ef þið nú ekki munið). 

Þau syngja hér lag í minningu "poppkóngsins" M.Jackson

Hér eru svo Bangsarnir Olsen Brothers sem jú hafa líka unnið Eurovision og það fyrir okkur "flatverja"

Fleiri myndbrot detta inn seinna njótið (gæðin þó skert þar sem ekki var unnt að senda HQ upp til ykkar í dag) Whistling


Svona frétt vekur upp minningar hjá einum "kríusjúkum" !!!

En fyrir "nokkrum" áratugum er egó bjó á Kópaskerinu litla, var hann einu sinni sem oftar úti við vitann að kíkja eftir kríueggjum, þetta var fyrir flugvallaræðið þar. Það að tína egg var eitt aðaláhugamálið hjá mér enda alinn upp við að egg skyldu nytjuð hvort sem það voru anda, gæsa, svartbaks, hettumávs eða kríuegg.  Skúmsegginn mátti maður svo ekki snerta því hans varpland var friðað og enda var hann líka helv harður að passa sitt varp sjálfur niðri í bakkalandi Austursands.

Einu sinni er einn brunaði heim á leið með upptöku sína varð hann fyrir einni "aggressívri" sem kom á fullri ferð á móti og skipti ekki sköpum að þau mættust bæði á góðri ferð.  Egó steyptist af hjólinu útí móa og eggin öll maukuðust.  

Blóðið fossaði niður ennið og er egó hafðist á heimenda varð fjölskyldunni brugðið en egó var nú ekki mikið að kippa sér upp við að hann væri eins og eftir heljarinnar tómatslag niðrá Spáni útlits en var foxillur við kríu skrattann sem hafði eyðilagt öll eggin fyrir honum.   

Vona að þessum tveim í gærkvöldi heilsist sem best

og þið hin eigið góða sólríka helgi  

p.s mitt hjól var nú reyndar bara með eitt stráksafl svo ferðin var jú ekki yfir leyfilegum mörkum á sandveginum


mbl.is Fékk kríur í fangið og ók út af
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Allsang på Grensen II 02-07-09

Þáttur II var eurovision/abba pregaður en hér eru tvö fyrstu myndbrotin.  Hið fyrra með Mama mia genginu frá Oslóar uppfærslunni á því ágæta söngstykki

og hið seinna með 50% af Bobbysocks - Hanne Krogh en hún flytur barnalag eftir Torbjörn Egner

seinna koma brot með Carola, Alexander Rybak og Olsen Brothers Whistling

 


Kostinn við að mæta á ströndina snemma ......

má sjá hér á myndum að neðan.

Billede0032 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Billede0033

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En þegar ég mætti á Helgoland í morgun klukkan 07:30 var hægt að velja besta stæðið enda var ég númer þrjú á svæðið - svona kostur er að hafa lykil svæðið opnar fyrir almenningi kl 10Cool


Annað videóbrot frá Allsång på Skansen II (30-06-09)

datt inn en það er með Thomas Järvheden

Whistling


Fyrsta videóbrot frá Allsång på Skansen II (30-06-09)

set ég inn nú eitt þekktasta lagið með Lisu Ekdahl "skansað" Vem vet

set rest inn síðar en nú er nóttin að bresta á svo rest kemur nokk fyrst eftiranaCool


Þrjú videóbrot frá Allsang på Grensen 25-06-09

En fyrstur í röðinni er F.R.David með lagið sígilda WORDS (frekar raddlítill þó enda kominn upp á efstuhæð!)

Og þar á eftir dúó með Jørn Hoel og Venke Knutson.  Þau "tókust" á í kórakeppni vetrarins og því fínt að fá þau saman á senuna. 

Svo kemur hér að lokum Eurovisionbömmerari Noregs nr 1, ásamt sinni fyrrverandi með þeirra einn þekktasta dúett!

vantar reyndar smá í endin á þessu videói en laga það er ul á Frón tekst/gengur betur

njótið helgarinnar og farið vel með ykkurCool

 

 


Þá byrja að koma inn video frá Allsang på Grensen 25-06-09

en fyrsti þáttur var mest um 80´s músík og hér eru þau "eks-hjónin" Anita Skorgan og Jahn Teigen með fyrra myndbrotið sitt

p.s meira seinna Cool


Sumarið er sko komið með 100% öryggi þegar Allsång på Skansen startar!

Og það gerðist jú síðastliðið "nafnamessukvöld" í skandinavískri bongóblíðu

Og hér koma fyrstu klippin ofan frá Stokkholmi en þar voru þrjár kynslóðir söngvara áberandi

Fyrstur ungguttinn Måns Zelmerlöw sem er 20+

og þar á eftir einn sem gæti verið pabbi hans Tomas Ledin 50+ er hann!

og að lokum kemur öldungurinn sem meikaði það ári á undan Elvis hann Owe Thörnqvist er 80+ !

Njótið

 

p.s nú er Allsang på Grensen að byrja hjá TV2-N og koma brot úr þeim þáttum líka hér á bloggið  

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 1237

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband