Færsluflokkur: Egó blog
19.2.2010 | 23:08
Eurovision update III 19-02-2010
Hér eru þau sem keppa á morgun í lokakeppninni í Makedóníu um hvaða lag verður þeirra framlag til Eurovision 2010 á Fornebu
- Suzana Spasovska & Darko Nesovski - Bog Go Ima Sekoj Kljuc
- Treta Dimenzija - Bolest Zaraza
- Tumbao Salsa Bend - Poludena Vo Nokta Studena
- Bravo Band - Taa Ima Se
- Vlatko Ilievski - Sreka
- Aleksandar Belov - Ostani
- Gjoko Taneski - Jas Ja Imam Silata
- Darko Ilievski - Lagi
- Vodolija - Solza
- Nade Talevska - Sreken kraj
- Angela Zdravkova - Zaborava
- Viktorija Apostolova - Zaboravi na sSe
- Vlatko Lozanoski - Letam kon tebe
- Esma's Band - Dzipsi dens
- Maja Vukicevic - Fama
- Kristijan Jovanov - Nikoj na ovoj svet
hægt verður að fygjast með hér HÉR ef það er brösótt og lélegt samband má finna keppnina ef þessi slóð ekki virkar er hægt að fara inn HÉR og klikka sig inn gegnum fjórða tákn frá vinstri neðan við skjámyndina
Egó blog | Breytt s.d. kl. 23:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2010 | 22:27
Þýsk Schlager músík eins og hún gerist best!
Laumaði ég núna tengli á eina góða slíka rás Radio Paloma hér inn til hægri (undir schlager). Þetta er rás sem ég slappa vel af með í eyrunum eftir að heim er komið eftir skrifstofustreðið á daginn!
njótið
Egó blog | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2010 | 16:18
Puffinn er vinsælli en ég á Google Street View!
En hann er ég búinn að finna á tveimur "streetview" stöðum/myndum hér í Kaupmannahöfn en bara séð sjálfan mig á einni sjáið bara hér að neðan! Við erum þó báðir sómasamlegir til fara á þessum myndum hann ný þveginn og bónaður og ég í fötum!
puffinn hér heima hjá sér í götunni okkar
ego_og_puffinn_saman ég að stinga mér hér inn í brunch/frokost
![]() |
Buxnalaus kærði Street View |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Egó blog | Breytt s.d. kl. 22:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Er ekki það að fólk sé á sumardekkjum því það lið lætur nú bara bílinn vera heima, heldur er mun verra að hafa stjórn á öllu þessu liði sem einhvern vegin heldur að það sé öruggt bara við það að setja hjálm á hausinn og þá geti það hjólað í snjónum.
Þrisvar í dag sá ég á þessum tveim ökuferðum mínum um Kaupmannahöfn fólk í slíkri múdderingu (hjálmklætt) sem ekkert gat ráðið við fáka sína og fór í veg fyrir bíla. Fyrsta tilfellið slapp maddaman við að kasta sér af hjólinu annað tilfellið endaði ekki nógu vel þar sem viðkomandi endaði framan á strætisvagni en í hinu þriðja komst viðkomandi á undraverðan hátt rétt fyrir hornið á flutningabíl sem hann rann í veg fyrir.
Svo nú er bara að vona að liðið láti hjólfákinn sinn standa á morgun er við á vetrartúttunum skröltum heim úr vinnu á 10km hraða
p.s hádegisfrétt tv2news frá í gær
![]() |
Hörkuvetur í Danmörku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Egó blog | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2010 | 08:05
Vetur eins og vetur á að vera sko!
En hér er allt við það að fara á kaf (myndir) ef ekki stoppar þessi molla sem nú er hér á "rebbanum" en í nótt duttu ca 15cm ofan á hina 10, nú vantar bara smá rok þá yrði sko fjör.
Á Borgundarhólmi Lálandi+Falster fór allt úr skorðum í gær og ætli sé ekki kominn tími á að við fáum okkar skammt í dag
![]() |
Umferðaröngþveiti í Þýskalandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Egó blog | Breytt s.d. kl. 08:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.1.2010 | 09:44
Tvær vetrarmyndir frá "Rebbanum"
önnur af litla "puffanum úti í götu og hin inn í garð
og allir út á skíði/skauta sjóbað eða bara eitthvað gott fyrir leikinn!
Egó blog | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2010 | 16:36
Til hamingju Ísland

![]() |
Ísland í undanúrslit á EM |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Egó blog | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2010 | 16:41
Boyzone videó til minningar um Stephen Gately má sjá hér að neðan
Egó blog | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2009 | 15:55
Gott að fá þau svona í einni lest "skrigdyren" frá UK-F-B
Þá gætu sumir fengið píningarhvöt sína uppfyllta og bara skellt henni í lás er á áfangastað væri komið og fílað sig sem hetjur af þeim ógerning. Hér í hreinustu höfuðborg Evrópu voru blábílaðir út um allt í dag að leita að umhverfisvænu ungviði þau gætu nappað og hent í "Valbyanamo" svona rétt til að sýna yfirmagt sína
En í svona fúlustu alvöru þá er reiknað með 100.000 manna friðsælli mótmælagöngu (ég vil frekar kalla það áköllunargöngu) frá Kristjánsborg og út til BellaCenter á morgun. Puffinn var ekki alveg tryggur með sig enda í miðri gönguleið og bað mig því um að fá helgardvöl tveim strætum nær ströndinni sem hann svo fékk er við komum heim frá vinnu um hádegið í dag.
Og vonandi eigum við öll góða og friðsamlega stund á morgun sem og aðra daga við tvífætlingarnir hérna við og á COP15
![]() |
Hundruð mótmælenda á leiðinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Egó blog | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008