Færsluflokkur: Tónlist
17.1.2010 | 09:26
Eurovision update I 17-01-10
Myndbönd hér frá okkar kæru frændum Norðmönnum en þar fór í gær fram annar undanúrslitaþáttur Melodigrandprix 2010. Voru tvö lög valin og ekki kom neinum á óvart að þessi tvö hér að neðan skyldu fara beint í úrslitaþáttinn í Ósló enda alllra best
Give it to me flutti Alexander Stenerud
Og svo er hér lag Rolf Løvlands (Hann vann jú með Bobbysocks 1985 og Secret Garden 1995), en það heitir "The Touch" og er flutt af Maria Arredondo sem hafði smá vandræðalega sviðsframkomu en það kemur nok allt saman :-)
njótið
Tónlist | Breytt s.d. kl. 09:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.1.2010 | 22:14
Eurovision update II 16-01-2010
Í Noregi fór allt eins og egó spáði um í undankeppni 2 þar flugu þau Alexander Stenerud og Maria Arredondo beint í úrlitakeppnina í OsloSpektrum.
Lögin tvö eru komin í djúkboxið hér til hægri María syngur lag eftir þrælvanan Eurovision fara já og sigurvegara X2 1985&1995 Rolf Løvland. Ef hans lag fer í úrlitakeppnna á Fornebu í Maí í vor verður Noregur eflaust fimmta landið í sögu Eurovision til að vinna tvö ár í röð (Islael, Irland, Spánn og Luxemborg eru í þeim klúbbi) og hann jafnar Jonny Logans met með þrem sigrum alþjóðakeppninni.
María var reyndar nervus í kvöld en lagið er bara svo sterkt að það nægði til að hun flaug beint til Osló og hún róast nokk helling þangað til
Set þau svo inn á senuboxið með morgninum og íslensku lögin þá líka!
njótið
Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.1.2010 | 10:36
Eurovision update 16/01-2010
Frændur vorir Finnar eru í tveim forkeppnum, en sú seinni var í gærkvöldi, búnir að velja 6 lög til þáttöku í úrslitakeppninni hjá þeim! Setti ég þau öll inn á djúkarann í gærkvöldi og í morgun duttu þau svo inná senuboxið (og auðvitað í þessa færslu)!
Og hér koma videóin með þessum sex lögum:
Fyrst er það lagið Anastacia með Amadeus
Svo kemur Pentti Hietanen með Il mondo è qui
Þriðja lagið sem er með Nina Lassander nefnist Cider Hill
Fjórða í röðinni er svo Sun puolella flutt af Antti Kleemola
Næst síðast kemur svo Heli Kajo með Annankadun kulmassa
Og að lokum Sister Twister með lag sitt Love at first sight
njótið
p.s meira á morgun
Tónlist | Breytt s.d. kl. 10:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2010 | 19:11
Eurovision dagskrá næstu 10 dagana
Hér má sjá hvernig/hvar euorovisiondagar verða í undankeppnum heima fyrir vegna keppninnar sem er í Ósló í maí nk.
15/01 - Finnland annar þáttur undankeppninnar búinn (lögin inná djúkboxinu hér til hægri - að vinna í videóunum)
16/01 - Noregur annar þáttur undankeppninnar
16/01 - Ísland annar þáttur undankeppninnar
22/01 - Finnland þriðji þáttur undankeppninnar
22/01 - Slóvakía fyrsti undanurslitaþáttur (hafa verið undankeppnir v.undanúrslita!)
23/01 - Noregur þriðji undanúrslitaþáttur
23/01 - Ísland þriðji undanúrslitaþáttur
24/01 - Slóvakía annar undanúrslitaþáttur
Njótið!
Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
í Eurovision úrlitakeppnir þar. Þau eru svo líka að sjálfsögðu komin á "djúkarann-senuboxið" hér til hægri!
Íris Holm hér að ofan
þungarokkarar Noregs hér næstir
og þá reynir aftur María Haukaas Storeng frá Norge
og svo kemur lagið með "Matta Matt" OofS hér að lokum
njótið - meira á morgun
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.1.2010 | 21:07
Þá byrjar fjörið sko!
Norðmenn völdu fyrstu tvö lögin til úrslitakeppninnar hé sér í gærkvöldi og eru þau tvö í vinnslu hjá mér núna og detta hér inná djúkarann/senuboxið hjá mér eftir þá vinnu - í kvöld vár bara eitt lag sem egó fannst verðskulda að komast áfram . You Knocked On My door - Sjonni Brink
Finnland valdi líka 3 lög í gær til úrslitakeppninnar þar og detta þau nok líka inn hér í vikunni
![]() |
Ballöður, popp og fiðla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.1.2010 | 22:09
Eurovision lag Albaníu komið inná djúkarann hér til hægri
reyndar rippað frá sjónvarpsútsendingu og gæðin því svona lala!
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
og innan skamms dettur það svo á djúkboxið!
njótið
Tónlist | Breytt s.d. kl. 16:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2009 | 15:49
Sunnudagsnostalgía: Jag vill ha en egen måne - Ted Gärdestad
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.11.2009 | 18:24
Þá er fyrsti flytjandinn í Eurovision2010 kominn! - sjá videó
En Búlgaría fékk einn sinn þekktasta söngvara hann Miro til að syngja lag þeirra í Eurovision í Osló á næsta ári - þetta var tilkynnt í Október síðastliðnum og þar með urðu "Búggarnir" fyrstir til að velja þáttakandann - hann mun svo flytja fimm lög í heima keppninni og besta lagið í henni mun hann svo koma með til Osló í lok Maí 2010. Hér er hann í videói með lagið
"Losing Control When..."
þetta er hans þekktasta lag til þessa - hvað sem nú verður eftir Eurovision næsta ár
njótið
Tónlist | Breytt s.d. kl. 18:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008