Færsluflokkur: Tónlist
7.3.2010 | 10:54
Eurovision update I 07-03-2010
Hér má sjá myndband frá vali Portúgals á lagi þeirra til Eurovision á Fonebu í vor
Há diass assim - Filipa Azevedo
er líka á frummáli inni á senuboxi en á djúkboxi er það flutt á ensku
njótið
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2010 | 23:54
Eurovision update XII 06-03-2010
Í Rúmeníu lauk fyrr í kvöld undankeppni þeirra fyrir Eurovision voru það þau Paula Seling & Ovi sem unnu þá keppni með laginu "Playing With Fire" er myndband hér að neðan sem og á senuboxi og djúkboxi hér til hægri
Kom samstundis út promo videó með laginu og því ekkert keppnisvideó hér
njótið
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2010 | 23:17
Eurovision update XI 06-03-2010
Hér er videó með lagi Króatíu í Eurovision 2010 einnig komið inn á senubox og djúkbox hér til hægri
Lako je sve - Feminnem
Njótið
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2010 | 22:51
Eurovision update X 06-03-2010
Moldavía fann sitt eurovisionlag áðan og er það hér að neðan sem og í djúk og senuboxum hér til hliðar. Var það hljómsveitin Sun Stroke Project með söngkomnunni Olia Tira sem unnu með laginu Run away
njótið
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2010 | 21:53
Eurovision update IX 06-03-2010
Í Króatíu voru stelpurnar í Femminem í þessu að vinna "DORA" (Eurovision lokakeppnina) hja þeim með laginu Lako je sve
Er það að sjálfsögðu komið inn á djúkboxið hér til hægri en videóið bíður til morguns/seinna í nótt
njótið
p.s þær voru með í Eurovision 2005 í Istanbúl og kepptu þá fyrir Bosníu&Hersegóvínu og höfnuðu í 14 sæti kepptu líka í "DORA" 2009 og voru þá númer þrjú
Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2010 | 19:45
Eurovision update VIII 06-03-2010
Það var lagið I Love You sem Úkraína valdi til að láta hann Vasyl Lazarovich fara með til Fornebu í vor til að keppa í Eurovision2010 er það auk myndbandsins her að neðan komið inn á senu/djúkboxið hér til hægri
njótið
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2010 | 16:09
Eurovision update VII 06-03-2010
Í Portúgal verður keppt frá klukkan 22:15CET í "Festival da canção 2010" hvaða lag fer fyrir þá til Fornebu á Eurovision2010 í Maí n.k.
Má fylgjast með keppninni HÉR HÉR og HÉR
Þau sem keppa eru eftirfarandi
(José Campos Sousa/António Tinoco)
Banda Trocopasso - O mundo de pernas para o ar
(Jorge Oliveira)
Jorge Guerreiro - Ai Lisboa
(José Félix/Catarina Martins)
Ricardo Martins - Caminheiro de mim
(Ricardo Martins)
The Agency - É assim que as coisas são
(The Agency)
Seis Po' Meia Dúzia - Pássaro saudade
(Ricardo Rodrigues/Irene Lúcia Andrade)
Nuno Pinto - Fogo lento
(Américo Faria)
Catarina Pereira - Canta por mim
(Andrej Babic/Carlos Coelho)
Filipa Azevedo - Há dias assim
(Augusto Madureira)
Gonçalo Tavares - Rios
(Gonçalo Tavares)
Vanessa - Alvorada
(Nuno Feist/Nuno Marques da Silva)
Rui Nova - Uma canção à Cid (O sol e as estrelas)
(Rui Nova, Noé Gavina/Rui Nova)
njótið

Tónlist | Breytt s.d. kl. 11:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2010 | 11:28
Eurovision Update VI 06-03-2010
Lag Írlands "It´s for You" með söngkonunni og fyrrum eurovision sigurvegara (1993) Niamh Kavanagh sem var valið í gær til þáttöku í Eurovision2010 á Fornebu er hér á myndbandi og er komið inná senu/djúkbox í betri gæðum en í gærkvöldi.
njótið
p.s hér má sjá lagið sem hún vann með 1993
Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.3.2010 | 10:36
Eurovision update V 06-03-2010
Króatía er með sína lokakeppni "Dora 2010" í kvöld og má fylgjast með henni HÉR og HÉR (REALPLAYER í seinni link) frá klukkan 20:15CET einnig er hægt að hlusta á keppnina í gegnum útvarp á vefnum á slóðum með windowsmediaplayer HÉR og realplayer HÉR
Hér má sjá þau sem keppa í kvöld
AliBi - Prvi pogled
(Boris Đurđević/Boris Đurđević, Viktor Milaković, Dino Juratovac)Franka Batelić - Na tvojim rukama
(Miro Buljan, Boris Đurđević/Neno Ninčević)Marta Kuli - Preporodjena
(Luka Zima/Luka Zima, Tomislav Erceg)Tihomir Kožina - Za koga si se čuvala
(Denis Dumančić/Faruk Buljubaić Fayo)Žiga i Bandisti - Blagdani
(Miroslav koro)Sabrina - Golu si me skinuo
(Ante Pecotić)Viva - Zadnja kap života
(Nenad Ninčević, Miroslav Buljan/Nenad Ninčević)Đani Stipaničev - Nek nam bude lijepo
(Alfi Kabiljo)- Feminnem - Lako je sve UNNU
(Branimir Mihaljević/Pamela Ramljak, Neda Parmać) Valungari - Vol or ne vol
(Zoran Preradović/Marko Kovačić)Klapa Iskon - Vrime za kraj
(Matko imac)Carla Belovari - Sada osjećam to
(Alan Crnković/Alen Orlić)Swing Mamas - Trio tulipan
(Stefan Bravačić)Doris Teur - Ti me ne zaslužuje
(Doris Teur)Frano Krajcar - Jobrni je jobrni
(Franko Krajcar)Giuliano Djanić - Moja draga)
(Duko Rapotec-Ute, Branko Berković/Boris Novković
njótið
Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2010 | 01:16
Eurovision update IV 06-03-2010
Svíar munu halda sína auka undankeppni "Andra chansen" í kvöld þar munu átta lög keppa um tvö síðustu sætin í lokakeppninni þann 13 mars n.k. Mun keppnin hefjast klukkan 20:00CET og má sjá hana HÉR (slóðin verður virk rétt fyrir klukkan átta)
Hér eru þau sem keppa í kvöld
Alcazar - Headlines
(Peter Boström, Tony Nilsson)Kalle Moraeus & Orsa Spelmän - Underbart)
(Lina Eriksson, Johan Moraeus- Jessica Andersson - I did it for love áfram
(Kristian Wejshag, Lars "Dille" Diedricson) Pauline - Sucker for love
(Fredrik "Fredro" Ödesjö, Andreas Levander, Johan "Jones" Wetterberg, Pauline Kamusewue)Pain of Salvation - Road salt
(Daniel Gildenlöw)- Pernilla Wahlgren - Jag vill om du vågar áfram
(Pontus Assarsson, Jörgen Ringqvist, Daniel Barkman) Neo -Human frontier
(Tobias Jonsson, Anneli Axelsson)Crucified Barbara -Heaven or hell
(Håkan Larsson, Björn Lönnroos, Jörgen Svensson
njótið
p.s lögin eru komin á djúkboxið
Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008