Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
3.9.2009 | 12:26
Danska ríkið með blóð á höndum sér og stundar pyntingar - "Den danske stat har blod på hænderne og udøver tortur."
Einn af fimmmenningunum hinn 46 ára gamli Abdel Jabar sem var handtekinn við komuna til Íraks í gær hafði verið pyntaður þar í landi í sjö ár áður en hann sóttist eftir hæli í Danmörku.
Því má segja að þau hafi rétt fyrir sér þau Inge Genefke, sem er stofnandi "Rehabiliterings- og Forskningscentret for Torturofre (RCT)" og prófessor Bent Sørensen sem síðastliðin 13 ár hefur verið í medlimur í nefnd SÞ og EBE þar sem mál sem varða pyntingar á flóttafólki/stríðsföngum eru yfirfarin, þegar þau gefa segja að danska ríkið sé með blóð á höndunum og stundi pyntingar.
Yfir 10.000 manns söfnuðust saman í Kaupmannahöfn í gær til að mótmæla heimsendingu hælisleitendanna
Hælisleitendurnir á leiðinni til N-Íraks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2009 | 19:49
Og á sama tíma er skorað á ÖLL ESB löndin
Fimm Írakanna handteknir á flugvellinum í Baghdad | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2009 | 17:28
Og maður gengur um með óbragð í munninum af því hvernig stjórnvöld hundsa flesta landsmenn sína hér
með því að þvinga þetta flóttafólk til að fara heim til lands sem þeir (V&C+O) eru í stríði í! Einnig eru allar aðvaranir frá Amnesty International, Alþjóðlegu barnahjálpinni og hjálparsamtökum innan Sameinuðu Þjóðanna um að svæði þau sem þessir 22 voru sendir til séu ekki með öryggisstig til að fólkið geti orðið öruggt um líf sitt.
Nú segist hér í dag (óstaðfest þó) að þrír hafi strax verið hendteknir (og hvað þýðir það hjá þessum "skríplöndum") og restin þori ekki að yfirgefa flugstöðina í Bagdad.
Einnig var viðtal hér í fyrri kvöldfréttatíma DR1 við unnustu eins þeirra sem sendur var á brott í nótt og hrærði það við vissum strengjum í manni - hann á engan að í Írak foreldrar hans látnir og engin systkini, eini einstaklingurinn sem hann hefur einhverja félagslega-tengingu til er hún sem situr hér í DK.
En að þeir sem stjórna landinu hér skuli hafa siðferðislegan móral til að senda fólk, sem hefur tekið þá sjálfa allt upp í tólf ár að vinna úr málum fyrir, er stærsta hneisa stríðsreksturs okkar í Írak og til háborinnar skammar.
Flóttamaður enn í felum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2009 | 11:45
Og þó fyrr hefði verið!
En það er búið að taka borgarstjórn Kaupmannahafnar um það bil allan minn lífaldur eða tæp 40 ár að gera þeim sem í borginni minni búa og eru Múhameðstrúar jafnt undir höfði og öðrum samborgurum og leyfa byggingu mosku.
Hér er mynd frá Vibevej 25 eins og hann er í dag
Því fagna við samborgarbúar þeirra slíkum ákvörðunum með stóru brosi og megi stórmoskan sem plönuð var á Amager við Njálsgötuna koma líka sem fyrst!
Hér er módeltteikning af henni.
Eigið svo góða helgi - sama hvort þið trúið eður ei!
Moska rís í Kaupmannahöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
En þaðan verður gengið niður á Ráðhústorg og áfram að Kristjánsborgarhöll þar sem aðgerðum þeirra sem með völdin fara og fantaskap lögreglunnar í nótt sem leið mótmælt af okkur fólkinu á gólfinu.
Fréttaþyrla sjónvarpsstöðvarinnar TV2 mun fylgja göngunni í kvöld og verðurþví bein útsending af viðburðunum á Tv2 news.
Myndbrot sem eg mun setja inn hér eins fljótt og hægt er er heim verður komið.
Deilt um aðgerðir gegn flóttamönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
26.7.2009 | 15:20
Fimm urðu fyrir "hatecrime" á fyrsta sólarhring homo/bi/transgender leikanna "WorldOutgames09"
En Out-games leikarnir byrjaði hér hjá okkur í Kaupmannahöfn í gær og verða þeir næstu níu daga.
Sjónvarpstöðin tv2NEWS var með frétt af þessum voðaverkum (hatecrimes) sem framin voru í nótt og læt ég þeirra frétt með hér
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2009 | 23:14
Auðvitað eiga hin "vitrænu" ríki að nota hvert tækifæri
... til að fræða hin ríkin sem ekki eru komin eins langt í að fatta að við erum jú öll eins með tvo fætur og tvo handleggi sama hverjum við gerum gott með í kojunni. Því er upplagt að Össur sem er okkar góði stuðningsmaður komi orðum inn á komandi fundi/heimsókn!
Hinsegin stúdentar skora á Össur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.7.2009 | 15:00
Til HAMINGJU allir mínir "ekssamlendingar" !!!
Samþykkt að senda inn umsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.5.2009 | 10:30
Gott dæmi um tímaeyðslu rugl sumarþingsins!
Vilja banna nektarsýningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008