25.1.2009 | 10:36
Loksins eitthvað annað en kreppa kreppa kreppa sem þið getið bloggað um
Af "neikvæðni" þó flest eins og virðist vera tónninn hér á blogginu þessar vikurnar - hvað mynduð þið gera ef þið gætuð ekki bloggð ykkur hás dræpuði ekki hvert annað?
Evrópa fékk loksins einhverja tóna sem heyrðust þarna ofan frá frosna fólkinu en ein stóra esc síðan hér skellti þessu strax á forsíðuna
og þetta kom svo í kvöld
![]() |
Kántrí og stelpurokk áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2009 | 22:01
Nettengingin koksaði aftur
þegar Ísland var að kynna hvaða tvö lög hefðu komist áfram fraus sambandið yfir hafið eins og gerðist reyndar líka síðasta laugardag!
En lögin tvö sem komust áfram voru skásta og lélegasta lagið í kvöld að mínu mati - ykkar að pæla í hvort sé hvað
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 22:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.1.2009 | 20:22
Svo fór Noregur í gang með Eurovision 2009
Setti þeirra fyrstu tvö lög inn á djúkboxið mitt áðan. Fyrra lagið sem mér fannst besta lagið í kvöld og gott að það komst áfram er Det vart en storm með Thomas Brøndbo (hann fékk góða afmælisgjöf - varð 35ára í dag) og svo lagið Tricky með stúlknasveitinni Velvet.
Lögin voru valin rétt í þessu í Kongsvinger til að taka þátt í úrslitakeppninni hjá NRK í Osló í febrúar
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 20:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
er nú hægt að hlusta á í djúkboxinu og koma hin fjögur þar líka eftir val. Þau eru sett in á eftir Finnlandi eða frá lagi númer 19
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2009 | 01:34
Andrea Demirovic keppir fyrir Svartfjallaland í Eurovision2009
En hún var kynnt fyrr í kvöld sem keppandi frá landinu sem er kennt við "fjöllin svörtu" (en hún er aftur á móti fædd á þjóðhátíðardegi landsins sem kennt er við ís fyrir 23árum :-) )
Í Moskvu mun hún flytja lagið "Just get out of my life" sem að sjálfsögðu er komið inn á djúkboxið hér til hægri
p.s. Lag Hvíta Rússlands datt líka inná djúkarann í nótt - í lélegri live útgáfu þó
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 02:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2009 | 01:02
Var að setja lögin sem taka þátt í Finnsku-undankeppninni fyrir Eurovision09 inn á djúkboxið mitt
Þau koma þar inn strax á eftir dönsku lögunum 10 sem keppa þann 31-01-09 þ.e.a.s frá númer 11 og upp.
Tvö síðustu lögin eru svo"second change" lög frá þrem undankeppnum, þau verða fyrst valin kvöldið sem úrslitakeppnin í Finnlandi verður og því vantar þau hér nú. Set þau kannski inn ef ég kemst frá dönsku keppninni
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 03:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2009 | 01:03
2 Eurovision kynningaþáttur Andorra var í kvöld
og hér er lagið PASSIÓ OBSESSIVA með MAR CAPDEVILA
Þættinum var hægt að fylgjast með hér frá 21:30 CET í beinni. Þar var annar þáttakandi í lókal-eurovisionkeppni "andorringa" kynntur og sá þriðji kemur að viku liðinni.
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 01:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2009 | 00:53
Eurovision-lögin okkar "danana" sko sem láku út á netið í gær
eru komin hér inn á djúkboxið mitt í fullri lengd og er Hera Björk þar númer 06 í röðinni.
Keppnin verður svo þann 31-01 þannig að nægur tími er til að mynda sér skoðun um hvað einum finnist best er sjálfur búin að breyta um topplag mörgum sinnum í kvöld - nú er það númer 07 sem hittar hjá mér 10 lagið er svo írinn Ronan Keating með puttana í og þar kom sko skýringin á þessum "Boyzone" tón í því
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 23.1.2009 kl. 22:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2009 | 09:59
Og þá kom skásta lagið í spilun (EurovisionÍsland2009)
Íslenska keppnin hefur verið afspyrnu léleg með drepleiðinleg lög og tiltölulega slaka tóna en nú er þó að koma aðeins skárra hljóð í strokkinn
Eitt af þessum fjórum sem keppa n.k laugardag og heyra má hér að neðan (með því að klikka á nafn lagsins) er hátt á topplistanum nú þegar og trónir þar ef ekki kemur eitthvert stærra lag þann 31
Lag: Grétar Sigurbergsson
Texti: Grétar Sigurbergsson
Flytjandi: Kristín Ósk Wium
Lag: Torfi Ólafsson
Texti: Þorkell Olgeirsson
Flytjandi: Arnar, Edgar, Sverrir og Ólafur
Lag: Óskar Páll Sveinsson
Texti: Óskar Páll Sveinsson
Flytjandi: Seth Sharp
Lag: Albert G. Jónsson
Texti: Albert G. Jónsson
Flytjandi: Kaja Halldórsdóttir
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2009 | 23:39
Petr Elfimov með Eyes That Never Lie
sjá hér
verður keppnislag HvítaRússlands í Moskvu í maí n.k
Það kemur vonandi betri videó útgáfa hið snarasta en lagið var valið fyrr í kvöld og þetta klippt úr tv-útsendingunni
Gunesh, "Fantastic Girl" hafnaði í öðru sæti og númer þrjú varð Litesound feat. Dakota með "Carry On" (voru þau í sömu sætum í fyrra :-) )
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 23:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008