24.1.2010 | 13:01
Eurovision update I 24-01-2010
Noregur valdi tvö lög til viðbótar til þáttöku í úrslitakeppninni hjá þeim í Osló og myndböndin eru hér að neðan + á senuboxinu.
Fyrstir koma þeir í Karla/(stráka) bandinu A1 með týpiskt A1 lag sem nefnist;
"Don´t Wanna Lose You Again"
Og svo er það lagið My Heart Is Yours flutt af Didrik Solli-Tangen
Hann var á heimavelli í Skien í gær og naut þess að hafa ömmu sína sér til stuðnings í salnum!
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 13:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2010 | 22:37
Eurovision update III 23-01-2010
Íslensku lögin tvö sem komust áfram í söngvakeppni sjónvarpsins með Heru og Sjonna í kvöld sitja nú með númer og nafni á djúkboxinu hér til hægri en myndböndin koma eflaust ekki fyrr en á morgun sökum tregs upflæðis til ykkar!
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2010 | 21:06
Eurovision update II 23-01-2010
Þriðji undanúrslitaþáttur Melodi Grand Prix (Eurovision) var haldin í Noregi á meðan Ísland burstaði "okkur danina" í handboltanum.
Stráka/manna bandið A1 fór áfram með sitt lag Don't Wanna Lose You Again og svo fór sveita guttinn Didrik Solli-Tangen beint til Osló með lagið My Heart Is Yours. Yndælis ballaða seinna lagið en fyrra lagið týpiskt A1 lag þau eru kominn inn á djúkboxið hér til hægri og videóin eru í vinnslu og koma inn á senuboxið hið fyrsta.
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2010 | 20:49
Til hamingju strákar
![]() |
Dönum skellt í Linz |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2010 | 15:57
Eurovision update I 23-01-2010
Finnar völdu síðustu þrjú lög sín til þáttöku í lokakeppnina (sjá hér að neðan)um hver og hvaða lag verði þeirra þáttakandi í Eurovision Osló í vor. Að auki var svo eitt "wildcard" valið þannig að lögin verða 10. Lögin eru einnig komin á djúkboxið og senuboxið mitt hér til hægri
fyrst er hér lagið Fatal moment með söngkonunni Linn
svo kemur Työlki ellää - Kuunkuiskaajat
þar á eftir Hulluna humpasta - Eläkeläiset
og svo að lokum wildcardið Sydän ymmärtää flutt af Maria Lund
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2010 | 20:16
Eurovision update II 22-01-2010 "Eurovisiiut Suomen Karsinta 2010"
Þá kláruðu Finnar að velja lög í Eurovisiiut Suomen Karsinta 2010
(Eurovision Finnsku lokakeppnina) en hún verður haldin um næstu helgi, lögin som komust áfram í kvöld eru:
Kuunkuiskaajat - Työlki ellää
Eläkeläiset Hulluna humpasta
Linn - Fatal moment
svo kom 10 þáttakandinn inn á "wildcard" og er það Maria Lund sem flytur lagið Sydän ymmärtää
set þessi lög inn á djúkboxið og senuboxið hið fyrsta
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 20:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2010 | 15:59
Eurovision update I 22-01-2010 dagskrá kvöldsins og slóðir á webcast
Finnland Euroviisut 2010 (3 undanúrslit) 20:00-20:50 CET má sjá á YLE TV 2 eða
annars má fara inn á webcast HÉR (það þarf fyrst að skrá sig á síðunni til að fá aðgang - notið google translator til að komast í gegn um þá skráningu).
Slóvakía Eurosong 2010 (1 fjórðungsúrslit) 20:15-21:50 CET er sent á STV1 og á webcast hér
STV1 (slóðin virkar fyrst 20:15).
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2010 | 16:41
Boyzone videó til minningar um Stephen Gately má sjá hér að neðan
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2010 | 16:38
Eurovision update II 20-01-2010
Á Spáni er val á 10 bestu af 313 eurovisionlögum hafið og má hlusta á öll lögin 313 hér
http://www.rtve.es/television/eurovision/
Ennfremur er þar hægt að fylgjast með hve vinsæl lögin eru og er síðan uppfærð mörgum sinnum á dag. Þetta verður hægt fram til 6.febrúar en 10stigahæstu lögin munu svo fara í keppni þar sem 50/50 val fer fram (dómnefnd/sms-sími)
http://www.rtve.es/television/eurovision/
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 16:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2010 | 16:28
Eurovision update I 20/01-2010
Lögin 25 sem munu nú í febrúar keppa um að vera framlag Moldavíu í Eurovision2010 eru þessi:
01. Millenium Before You Go 02. Akord Lady GAGA 03. Mariana Mihaila Say Im Sorry 04. Proiectul Monkey Smile 05. Pasha You Should Like 06. Ionel Istrati Wait! 07. Cristy Rouge Dont Break My Heart 08. Dyma Manipulate 09. Cristina Croitor My Heart 10. Marcel Rosca If Love Is The Thing 11. Vika Mahu Padure, Verde Padure 12. Corina Cuniuc & Denis Latâsev Forever 13. Boris Covali No Name | 14. SunStroke Project & Olia Tira Run Away 15. Valeria Tarasova See You Soon 16. Olia Tira Goodbye 17. Gloria Im Not Alone 18. Mihai Teodor Ai-Ai-Ai 19. Gicu Cimbir Cine Sunt Eu 20. Eugen Doibani Love Sweet Love 21. Alexandru Manciu Ramâi Lânga Mine 22. Gorun Carolina Addicted 23. Alex White Towards The Sky 24. SunStroke Project Believe 25. Irina Tarasiuc Lucky Star |
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1354
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008