11.2.2011 | 21:15
Eurovision update LXIX
Er nokkuð annað betra eftir útsvarið á RUV í kvöld en að linka sig yfir til frændþjóðar okkar Íra og sjá þegar þeir velja sinn flytjanda/lag til að keppa í eurovision í vor í þætti þeirra Eurosong 2011?
Don Mescall - Talking with Jennifer (Ronan Hardiman & Don Mescall ) - mentored by Ronan Hardiman
Jedward featuring Rebecca Creighton - Lipstick (Dan Priddy, Lars Jensen and Martin Larson) - mentored by Caroline Downey-Desmond
Bling - Shine On (Patrick Mahoney) - mentored by Willie Kavanagh
Vard Sisters - Send me an angel (Liam Lawton) - mentored by Liam Lawton
Nikki Kavanagh - Falling (Christina Schilling, Camilla Gottschalck, Jonas Gladnikoff and Hanif Sabzevari) - mentored by David Hayes
Danir og eru að reyna að rétta Írum hjálparhönd eftir frekar slakt gengi undanfarin ár og má sjá það í tveim laga kvöldsins (kanski bara að borga fyrir Ronans hjálp árið sem Hera var númer tvö hér)
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 21:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2011 | 19:56
Nú er þetta ekki neitt mál hjá JS
![]() |
Telur ekki þörf á afsögn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.2.2011 | 19:01
Eurovision update LXVIII
Azerbaijan heldur sina lokakeppni/val "Azerbaijan: Milli Final 2011" þessa stundina en keppnin hófst klukkan 18:00CET og má sjá hana HÉR (Með Octoshape plugin eða höktandi á mms://208.75.229.58/1tv eða hér mms://85.132.78.130:12345/
Þessi munu keppa um að verða fulltrúi Azerana:
Nigar Jamal keppir í vor
Eldar Gasimov keppir í vor
Aynishan Guliyeva
Ilgara Ibrahimova
Ilhame Gasimova
njótið
NÝTT NÝTT NÝTT ákveðið var að tvö af þeim fimm sem kepptu i kvöld myndu syngja lag Azerbaiijan en það verður fundið næstu vikurnar :-)
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 20:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2011 | 18:55
Eurovision update LXVII
Ísrael heldur sína undankeppni "K'DAM 2011" vegna Eurovision 8.mars n.k. Dana International er þar á meðal þáttakenda en hún sigraði Eurovision árið 1998 með laginu Diva.
Lögin munu ölll koma á vefinn í byrjun mars og set eg þau her inn um leið og þau berast
Þessi munu keppa
KNOB - "Ohev et ze"
Dana International - "Ding dong"
Hatikva 6 - "Hakol sababa"
Vladi Blayberg - "Lirkod"
Chen Aharoni - "Or"
Michael Greylsummer - "Tu du du"
Niki Goldstein - "Amri itach"
Sivan Bahnem - "Kach oti"
Adi Cohen - "Al ahava"
Idit Halevi - "Its my time"
njótið og "hlakkið"
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 18:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2011 | 20:59
Eurovision update LXVI
Svíar búnir að velja tvö lög til lokakeppninnar hjá þeim í Globen hér er
Swingfly með Me and My drum
Og Danny með In the Club
Þessi tvö fara svo í Andra Chansen
Something in Your Eyes með Jenny Silver
og Pernilla Andersson - Desperados
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 21:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2011 | 17:39
Eurovision update LXV
Sænsku lögin átta sem keppa í fyrstu undankeppni Melodifestivalen 2011 nú seinna í kvöld eru komin inn á djúkboxið og eru þar frá númer 042
njótið
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 18:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2011 | 16:23
Eurovision update LXIV
Hér að neðan eru linkar á/um eurovision fjör kvöldsins!
18:50 | Ireland : Eurosong 2011 : The Players | Link | |||
18:55 | Sweden : 1st semi-final | Link | |||
19:00 | Latvia : 1st semi-final | Link | |||
19:00 | Lithuania : 1st semi-final | Link | |||
19:05 | Norway : "Second Chance" semi-final | Link | |||
19:10 | Croatia : 3rd Artist Selection show | Link |
|
njótið
p.s eru á gmt tíma
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 19:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.2.2011 | 15:23
Eurovision update LXIII
Önnur valumferð Spánar vegna Eurovision2011 fer fram í kvöld kl 22:15CET og má fylgjast með henni HÉR
Þessi keppa um það í kvöld að komast áfram í flytjendavali þessu og flytja þau þekkta eurovision slagara/sigurlög til að verða valin flytjandinn
Pau Quero - Abanibi (Israel 1979)
Lorena Rosales - My number one (Greece 2005)
Don Johsons - Yo soy aquel (Spain 1966)áfram
Monica Guech - Believe (Russia 2008) áfram
Sebas - Molitva (Serbia 2007) áfram
Melissa - Après toi (Luxembourg 1972)áfram
Sometimes - Waterloo (Sweden 1974)
Valeria Antonella - Save your kisses for me (United Kingdom 1976)
We - Enséñame a cantar (Spain 1977)
Esmeralda Grao - Nacida para amar (Spain 1989) áfram
njótið

Eurovision - auðvitað :-) | Breytt s.d. kl. 23:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.2.2011 | 17:59
Eurovision update LXII
Þá eru Svíar skjóta sinni eurovision undankeppni - Melodifestivalen 2011 í gang en í kvöld verður hægt að "Smyglyssna med Elsa" hér á mellowebben kl 21:00CET!.
Fer svo fyrsta undankeppnin fram í Luleå 05-02 nk. og þessi munu keppa þar
Pernilla Andersson, Desperados áfram til andra chansen
Danny Saucedo, In The Club til globen
Swingfly, Me And My Drum til globenLe Kid , Oh My GodJenny Silver , Something In Your Eyes áfram til andra chansen
Jonas Matsson, On My Own
Rasmus Viberg, Social ButterflyDilba, Try Again
Eurovision - auðvitað :-) | Breytt 5.2.2011 kl. 20:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.2.2011 | 16:12
Eurovision update LXI
Þá er búið að kynna lög þau sem keppa hjá okkur Dönum um að verða "baunverskt"keppnislag í Eurovision2011
Þau eru:
Lag | Flytjendur/ Höfundar | |
1 | Hollywood Girl | Lee Hutton Matilde Kühl, Sune Haansbæk & Ian Mack |
2 | You'll Get Me Through | Sine Vig Kjærgaard Henrik Janson & Hanif Sabzevari |
3 | 25 Hours A Day | Le Freak Erik Bernholm, Henrik Sethsson & Thomas G:son |
4 | Black And Blue | Kat and Justin Hopkins Patric Johnson, Joakim Övrenius & Justin Hopkins |
5 | Emma | Christopher Brandt Christopher Brandt & Sisse Søby |
6 | New Tomorrow | A Friend In London Lise Cabble & Jakob Glæsner |
7 | Drømmen | Jeffrey Jeffrey, Lasse Lindorff, Svend Gudiksen,.. |
8 | Sleepless | Anna Noa John Gordon, Lene Dissing & Peter Bjørnskov |
9 | Hvad Hjertet Lever Af | Stine Kinck Pharfar, Rasmus Allin, Fresh-I & Stine Kinck |
10 | Let Your Heart Be Mine | Jenny Berggren Jeppe Federspiel & Thomas G:son |
Lögin verða fyrst spiluð opinberlega í vikunni fyrir keppni sem fram fer 26 feb nk.
Hér að neðan er svo mynd af keppendum
Eurovision - auðvitað :-) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Schlager músík
- Radio Paloma Þýsk schlager músík eins og hún gerist best
Eurovision 24/7 í hátalarana - nema hvað :-)
- ESCRADIO.com
- SR - Melodifest sænsk eurovision rás
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.3.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2024
- Október 2023
- Janúar 2023
- Febrúar 2014
- Desember 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008